Everest fær góða dóma: „Hægt að bóka þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. september 2015 13:55 Baltasar leikstýrir myndinni. vísir Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í ár og verðu myndin frumsýnd þar í dag. Myndin segir frá leiðangri hóps göngumanna upp á topp Everest-fjallsins árið 1996 þar sem átta létu lífið. Með helstu hlutverk fara Jake Gyllenhaal, Jason Clarke, Josh Brolin og John Hawkes. „Universal-kvikmyndaverið getur nú þegar bókað þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu,“ skrifar gagnrýnandi Hollywood Reporter. „Leikarahópurinn er stórkostlegur og það eina sem maður hefði viljað sjá var aðeins meira til sjerpanna og þeirra hlutverka í svona fjallgöngum.“ Gagnrýnandi segir að mikill stígandi hafi verið í verkefnum Baltasars undanfarin ár og nú sé hann kominn í flokk með þeim stóru. Á síðunni IMDB er Everest með 8,9 í einkunn og á síðu Rotten Tomatoes fær hún 7 í einkunn. Gagnrýnandi The Guardian er reyndar ekki jafn hrifinn og aðrir og gefur myndinni tvær stjörnur.Stuff frá Nýja-Sjálandi gefur myndinni fimm stjörnur.Coming Soon gefur henni átta af 10. Hjá Indiewire fær hún B+ Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Gagnrýnandi Hollywood Reporter heldur ekki vatni yfir nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Everest. Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum í ár og verðu myndin frumsýnd þar í dag. Myndin segir frá leiðangri hóps göngumanna upp á topp Everest-fjallsins árið 1996 þar sem átta létu lífið. Með helstu hlutverk fara Jake Gyllenhaal, Jason Clarke, Josh Brolin og John Hawkes. „Universal-kvikmyndaverið getur nú þegar bókað þessa mynd sem eina af þeim allra vinsælustu á árinu,“ skrifar gagnrýnandi Hollywood Reporter. „Leikarahópurinn er stórkostlegur og það eina sem maður hefði viljað sjá var aðeins meira til sjerpanna og þeirra hlutverka í svona fjallgöngum.“ Gagnrýnandi segir að mikill stígandi hafi verið í verkefnum Baltasars undanfarin ár og nú sé hann kominn í flokk með þeim stóru. Á síðunni IMDB er Everest með 8,9 í einkunn og á síðu Rotten Tomatoes fær hún 7 í einkunn. Gagnrýnandi The Guardian er reyndar ekki jafn hrifinn og aðrir og gefur myndinni tvær stjörnur.Stuff frá Nýja-Sjálandi gefur myndinni fimm stjörnur.Coming Soon gefur henni átta af 10. Hjá Indiewire fær hún B+
Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein