Osama búinn að fá vinnu á Spáni Atli Ísleifsson skrifar 17. september 2015 12:06 Osama Abdul Mohsen starfaði sem knattspyrnuþjálfari í heimalandi sínu. Vísir/AFP Sýrlendingnum Osama Abdul Mohsen sem komst í heimsfréttirnar þegar ungverskur myndatökumaður brá fyrir hann fæti þar sem hann hljóp með son sinn í fanginu frá ungverskum lögreglumönnum, hefur verið boðið starf og íbúð á Spáni. Myndskeið frá atburðinum vöktu heimsathygli og var tökumaðurinn, Patra Lazslo, rekinn frá sjónvarpsstöðinni N1TV daginn eftir en hún sem er með sterk tengsl við hægriflokkinn Jobbik. Osama hélt á syni sínum Zaid þegar Laszlo sparkaði til hans og voru í kjölfarið birtar fleiri myndir af Lazslo þar sem hún sparkaði til flóttamanna.Íbúð og starf hjá Cenafe Spænskir fjölmiðlar hafa nú greint frá því að Osama hafi verið boðin íbúð og starf hjá fótboltaskólanum Cenafe í úthverfi Madrídar. Forsvarsmenn skólans höfðu samband við hann eftir að þýskir miðlar sögðu frá því að hann hafi starfað sem fótboltaþjálfari í heimalandinu. Osama og tvö börn hans lentu í Madríd í gærkvöldi. „Við höfum boðið fram aðstoð okkar og hann hefur áhuga á skólanum okkar,“ segir Luis Miguel Pedraza frá fótboltaskólanum í samtali við Al-Jazeera.Eiginkonan og börn enn í Tyrklandi Vonast er til að eiginkona Osama og hin tvö börn þeirra muni brátt koma til Spánar en þau eru nú stödd í Tyrklandi. „Um leið og hann lærir spænsku munum við bjóða honum starf,“ segir Miguel Ángel Galán, forseti Cenafe, í samtali við The Local.Osama Abdul Mohsen og sonur hans.Vísir/AFP The Syrian father and his son, who got tripped up by the camerawoman #PetraLaszlo, he was a soccer coach in #Syria pic.twitter.com/desV2YaqPz— Ahmad M. Yassine (@Lobnene_Blog) September 10, 2015 Lage in #Roeszke #Hungary weiter schlimm - Polizei überfordert - Flüchtlinge durchbrechen Polizeikette - Verletzte! pic.twitter.com/GlMGqGwABb— Stephan Richter (@RichterSteph) September 8, 2015 The most shameful moment a journalist has done to #refugees during this refugee wave...#refugeeswelcome pic.twitter.com/FGAIsQy6k6— Balazs Csekö (@balazscseko) September 8, 2015 Flóttamenn Tengdar fréttir Ungverskur tökumaður rekinn eftir að hafa brugðið fæti fyrir flóttamenn Atvikið átti sér stað í búðum flóttamanna í Roszke, skammt frá serbnesku landamærunum. 9. september 2015 07:54 Ungverski tökumaðurinn: Segist hafa verið hrædd og verið að verja sig Petra László hefur beðist afsökunar á gjörðum sínum. 11. september 2015 07:43 Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Sýrlendingnum Osama Abdul Mohsen sem komst í heimsfréttirnar þegar ungverskur myndatökumaður brá fyrir hann fæti þar sem hann hljóp með son sinn í fanginu frá ungverskum lögreglumönnum, hefur verið boðið starf og íbúð á Spáni. Myndskeið frá atburðinum vöktu heimsathygli og var tökumaðurinn, Patra Lazslo, rekinn frá sjónvarpsstöðinni N1TV daginn eftir en hún sem er með sterk tengsl við hægriflokkinn Jobbik. Osama hélt á syni sínum Zaid þegar Laszlo sparkaði til hans og voru í kjölfarið birtar fleiri myndir af Lazslo þar sem hún sparkaði til flóttamanna.Íbúð og starf hjá Cenafe Spænskir fjölmiðlar hafa nú greint frá því að Osama hafi verið boðin íbúð og starf hjá fótboltaskólanum Cenafe í úthverfi Madrídar. Forsvarsmenn skólans höfðu samband við hann eftir að þýskir miðlar sögðu frá því að hann hafi starfað sem fótboltaþjálfari í heimalandinu. Osama og tvö börn hans lentu í Madríd í gærkvöldi. „Við höfum boðið fram aðstoð okkar og hann hefur áhuga á skólanum okkar,“ segir Luis Miguel Pedraza frá fótboltaskólanum í samtali við Al-Jazeera.Eiginkonan og börn enn í Tyrklandi Vonast er til að eiginkona Osama og hin tvö börn þeirra muni brátt koma til Spánar en þau eru nú stödd í Tyrklandi. „Um leið og hann lærir spænsku munum við bjóða honum starf,“ segir Miguel Ángel Galán, forseti Cenafe, í samtali við The Local.Osama Abdul Mohsen og sonur hans.Vísir/AFP The Syrian father and his son, who got tripped up by the camerawoman #PetraLaszlo, he was a soccer coach in #Syria pic.twitter.com/desV2YaqPz— Ahmad M. Yassine (@Lobnene_Blog) September 10, 2015 Lage in #Roeszke #Hungary weiter schlimm - Polizei überfordert - Flüchtlinge durchbrechen Polizeikette - Verletzte! pic.twitter.com/GlMGqGwABb— Stephan Richter (@RichterSteph) September 8, 2015 The most shameful moment a journalist has done to #refugees during this refugee wave...#refugeeswelcome pic.twitter.com/FGAIsQy6k6— Balazs Csekö (@balazscseko) September 8, 2015
Flóttamenn Tengdar fréttir Ungverskur tökumaður rekinn eftir að hafa brugðið fæti fyrir flóttamenn Atvikið átti sér stað í búðum flóttamanna í Roszke, skammt frá serbnesku landamærunum. 9. september 2015 07:54 Ungverski tökumaðurinn: Segist hafa verið hrædd og verið að verja sig Petra László hefur beðist afsökunar á gjörðum sínum. 11. september 2015 07:43 Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Sjá meira
Ungverskur tökumaður rekinn eftir að hafa brugðið fæti fyrir flóttamenn Atvikið átti sér stað í búðum flóttamanna í Roszke, skammt frá serbnesku landamærunum. 9. september 2015 07:54
Ungverski tökumaðurinn: Segist hafa verið hrædd og verið að verja sig Petra László hefur beðist afsökunar á gjörðum sínum. 11. september 2015 07:43