Fordæmir framferði lögreglunnar í Ungverjalandi Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2015 22:26 Frá landamærunum í kvöld. Vísir/EPA Óeirðarklæddir lögregluþjónar skutu táragasi og vatni að flóttafólki við landamæri Ungverjalands og Tyrklands í kvöld. Lögreglan tókst á við hundruð flóttamanna við landamærabæinn Horgos þar sem fólkið hafði brotið sér leið inn fyrir landamærin. Konur og börn voru meðal flóttamannanna. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir framferði lögreglunnar vera óásættanlegt. Hann sagði að fólk sem þarf að búa við tunnusprengjur og grimmd í heimalandi sínu, muni leita sér lífs annarsstaðar. Yfirvöld í Ungverjalandi segjast aftur á móti hafa beitt löglegum leiðum til að vernda landamæri ríkisins gegn „ofbeldisfullum, vopnuðu og árásargjörnum árásarmönnum“. Ungverjaland lokaði öllum landamærum landsins í gær, en áður hafði það að ferðast ólöglega inn í landið eða skemma girðingu við landamærin, verið gert ólöglegt. Þá hafa dómstólar Ungverjalands byrjað að veita málum handtekinn flóttamanna flýtimeðferð.Hella þurfti vatni í augu fólks vegna gassins og mikil örvænting myndaðist.Vísir/EPAUtanríkisráðuneyti Serbíu hefur komið fram mótmælum gagnvart því að táragasi og vatni sé skotið inn fyrir landamærin. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa fjölmargir snúið sér að lengri og erfiðari leið til Evrópu með því að fara í gegnum Króatíu. Embættismenn þar í landi sögðu í kvöld að minnst 1.300 flóttamenn hafi komið að landamærunum þar í dag. Eftir átökin komu borgarar fólkinu til hjálpar með vatn, mat og fatnað og var slegist um hjálpina samkvæmt AP. Engir lögregluþjónar voru Serbíumegin við landamærin til að stilla til friðar. Flóttamenn Tengdar fréttir Króatar hleypa flóttafólki í gegn á leið sinni norður Flóttafólk leitar nú nýrra leiða eftir að Ungverjar lokuðu landamærum landsins að Serbíu. 16. september 2015 13:48 Merkel ver stefnu sína Þjóðverjar búast nú við milljón flóttamönnum á árinu. Ungverjar herða tökin á flóttafólki og ætla hvorki að hleypa þeim inn í landið né út úr því. 16. september 2015 07:00 Ungversk lögregla beitir táragasi og vatnsþrýstidælum gegn flóttafólki Fleiri hundruð flóttamanna hafa reynt að komast í gegnum eða yfir girðinguna á landamærunum. 16. september 2015 14:13 Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Innlent Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Sjá meira
Óeirðarklæddir lögregluþjónar skutu táragasi og vatni að flóttafólki við landamæri Ungverjalands og Tyrklands í kvöld. Lögreglan tókst á við hundruð flóttamanna við landamærabæinn Horgos þar sem fólkið hafði brotið sér leið inn fyrir landamærin. Konur og börn voru meðal flóttamannanna. Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, segir framferði lögreglunnar vera óásættanlegt. Hann sagði að fólk sem þarf að búa við tunnusprengjur og grimmd í heimalandi sínu, muni leita sér lífs annarsstaðar. Yfirvöld í Ungverjalandi segjast aftur á móti hafa beitt löglegum leiðum til að vernda landamæri ríkisins gegn „ofbeldisfullum, vopnuðu og árásargjörnum árásarmönnum“. Ungverjaland lokaði öllum landamærum landsins í gær, en áður hafði það að ferðast ólöglega inn í landið eða skemma girðingu við landamærin, verið gert ólöglegt. Þá hafa dómstólar Ungverjalands byrjað að veita málum handtekinn flóttamanna flýtimeðferð.Hella þurfti vatni í augu fólks vegna gassins og mikil örvænting myndaðist.Vísir/EPAUtanríkisráðuneyti Serbíu hefur komið fram mótmælum gagnvart því að táragasi og vatni sé skotið inn fyrir landamærin. Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa fjölmargir snúið sér að lengri og erfiðari leið til Evrópu með því að fara í gegnum Króatíu. Embættismenn þar í landi sögðu í kvöld að minnst 1.300 flóttamenn hafi komið að landamærunum þar í dag. Eftir átökin komu borgarar fólkinu til hjálpar með vatn, mat og fatnað og var slegist um hjálpina samkvæmt AP. Engir lögregluþjónar voru Serbíumegin við landamærin til að stilla til friðar.
Flóttamenn Tengdar fréttir Króatar hleypa flóttafólki í gegn á leið sinni norður Flóttafólk leitar nú nýrra leiða eftir að Ungverjar lokuðu landamærum landsins að Serbíu. 16. september 2015 13:48 Merkel ver stefnu sína Þjóðverjar búast nú við milljón flóttamönnum á árinu. Ungverjar herða tökin á flóttafólki og ætla hvorki að hleypa þeim inn í landið né út úr því. 16. september 2015 07:00 Ungversk lögregla beitir táragasi og vatnsþrýstidælum gegn flóttafólki Fleiri hundruð flóttamanna hafa reynt að komast í gegnum eða yfir girðinguna á landamærunum. 16. september 2015 14:13 Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Innlent Fleiri fréttir Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Sjá meira
Króatar hleypa flóttafólki í gegn á leið sinni norður Flóttafólk leitar nú nýrra leiða eftir að Ungverjar lokuðu landamærum landsins að Serbíu. 16. september 2015 13:48
Merkel ver stefnu sína Þjóðverjar búast nú við milljón flóttamönnum á árinu. Ungverjar herða tökin á flóttafólki og ætla hvorki að hleypa þeim inn í landið né út úr því. 16. september 2015 07:00
Ungversk lögregla beitir táragasi og vatnsþrýstidælum gegn flóttafólki Fleiri hundruð flóttamanna hafa reynt að komast í gegnum eða yfir girðinguna á landamærunum. 16. september 2015 14:13