Disney birtir sýnishorn úr nýrri kvikmynd um Móglí Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2015 16:44 Kvikmyndin verður frumsýnd næsta vor. Disney hefur birt sýnishorn úr væntanlegri kvikmynd sinni sem byggir Skógarlífi, sögu Rudyard Kipling um drenginn Móglí. Í sýnishorninu má hlýða á hása rödd Scarlett Johansson sem talar fyrir eiturslönguna Kaa, en í myndinni fer Bill Murray með rödd Baloo, Ben Kingsley með rödd Bakírs, Idris Elba með rödd Shere Khan og Christopher Walken með rödd King Louie. Neel Sethi fer með hlutverk Móglí. Jon Favreau, leikstjóri Iron Man, leikstýrir myndinni sem verður frumsýnd næsta vor. Disney hefur á síðustu árum endurgert fjölda klassískra mynda, þar á meðal um Þyrnirós og Öskubusku. Á næsta ári verður jafnframt ný útgáfa af Fríðu og Dýrinu frumsýnd. Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Disney hefur birt sýnishorn úr væntanlegri kvikmynd sinni sem byggir Skógarlífi, sögu Rudyard Kipling um drenginn Móglí. Í sýnishorninu má hlýða á hása rödd Scarlett Johansson sem talar fyrir eiturslönguna Kaa, en í myndinni fer Bill Murray með rödd Baloo, Ben Kingsley með rödd Bakírs, Idris Elba með rödd Shere Khan og Christopher Walken með rödd King Louie. Neel Sethi fer með hlutverk Móglí. Jon Favreau, leikstjóri Iron Man, leikstýrir myndinni sem verður frumsýnd næsta vor. Disney hefur á síðustu árum endurgert fjölda klassískra mynda, þar á meðal um Þyrnirós og Öskubusku. Á næsta ári verður jafnframt ný útgáfa af Fríðu og Dýrinu frumsýnd.
Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Ragga Holm og Elma trúlofaðar Lífið Borgin býður í tívolíveislu Tónlist Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira