Disney birtir sýnishorn úr nýrri kvikmynd um Móglí Atli Ísleifsson skrifar 16. september 2015 16:44 Kvikmyndin verður frumsýnd næsta vor. Disney hefur birt sýnishorn úr væntanlegri kvikmynd sinni sem byggir Skógarlífi, sögu Rudyard Kipling um drenginn Móglí. Í sýnishorninu má hlýða á hása rödd Scarlett Johansson sem talar fyrir eiturslönguna Kaa, en í myndinni fer Bill Murray með rödd Baloo, Ben Kingsley með rödd Bakírs, Idris Elba með rödd Shere Khan og Christopher Walken með rödd King Louie. Neel Sethi fer með hlutverk Móglí. Jon Favreau, leikstjóri Iron Man, leikstýrir myndinni sem verður frumsýnd næsta vor. Disney hefur á síðustu árum endurgert fjölda klassískra mynda, þar á meðal um Þyrnirós og Öskubusku. Á næsta ári verður jafnframt ný útgáfa af Fríðu og Dýrinu frumsýnd. Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Disney hefur birt sýnishorn úr væntanlegri kvikmynd sinni sem byggir Skógarlífi, sögu Rudyard Kipling um drenginn Móglí. Í sýnishorninu má hlýða á hása rödd Scarlett Johansson sem talar fyrir eiturslönguna Kaa, en í myndinni fer Bill Murray með rödd Baloo, Ben Kingsley með rödd Bakírs, Idris Elba með rödd Shere Khan og Christopher Walken með rödd King Louie. Neel Sethi fer með hlutverk Móglí. Jon Favreau, leikstjóri Iron Man, leikstýrir myndinni sem verður frumsýnd næsta vor. Disney hefur á síðustu árum endurgert fjölda klassískra mynda, þar á meðal um Þyrnirós og Öskubusku. Á næsta ári verður jafnframt ný útgáfa af Fríðu og Dýrinu frumsýnd.
Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira