Þýskaland kemur á tímabundnu landamæraeftirliti Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 13. september 2015 18:15 Flóttamannastraumurinn hefur legið til Þýskalands síðustu vikur. Vísir/EPA Stjórnvöld í Þýskalandi hafa ákveðið að koma á tímabundnu eftirlit við landamæri landsins og Austurríkis til þess að geta náð betur stjórn á flóttamannastraumnum. Þetta segir Thomas de Maiziere innanríkisráðherra Þýskalands. Hann kallaði eftir því að önnur lönd í Evrópusambandinu myndu gera meira til að komast til móts við strauminn. Lestarsamgöngum milli Austurríkis og Þýskalands hefur verið hætt um tíma. Sigmar Gabriel, varakanslari Þýskalands, segir landið komið að þolmörkum nú en 13 þúsund flóttamenn komu til Munich í gær. Þýskaland gerir ráð fyrir því að taka við 800 þúsund flóttamönnum á þessu ári. „Tilgangurinn með þessum aðgerðum [hertu landamæraeftirliti] er að minnka innstreymið af fólki inn í landið sem á sér stað nú og koma aftur á fót skipulegu verklagi þegar fólk kemur inn í landið,“ sagði de Maiziere á blaðamannafundi í dag. Hann gaf ekki upp frekari smáatriði um aðgerðir stjórnvalda í landinu en þær ganga gegn meginreglu Schengen samkomulagsins sem á að tryggja frjálst flæði fólks milli landa í Evrópu. Lönd sem gengist hafa undir samkomulagið geta tímabundið hert landamæraeftirlit sitt í stuttan tíma vegna þjóðaröryggis en ekki án þess að ráðfæra sig við önnur lönd sem eftirlitið varðar. Tengdar fréttir Borgarstjóri München segir borgina ekki geta tekið við fleiri flóttamönnum Alls hafa sextíu þúsund flóttamenn lagt leið sína þangað frá því í lok ágúst. 13. september 2015 14:33 Þýski herinn til taks vegna aukins straums flóttamanna Varnarmálaráðhera Þýskalands segir um fjögur þúsund þýskir verða til taks um helgina. 11. september 2015 14:52 Þjóðverjar búa sig undir komu 40 þúsund flóttamanna næstu tvo daga Þrjú þúsund og sex hundruð flóttamenn mættu til Munchen í morgun. 12. september 2015 16:42 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Fleiri fréttir Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Sjá meira
Stjórnvöld í Þýskalandi hafa ákveðið að koma á tímabundnu eftirlit við landamæri landsins og Austurríkis til þess að geta náð betur stjórn á flóttamannastraumnum. Þetta segir Thomas de Maiziere innanríkisráðherra Þýskalands. Hann kallaði eftir því að önnur lönd í Evrópusambandinu myndu gera meira til að komast til móts við strauminn. Lestarsamgöngum milli Austurríkis og Þýskalands hefur verið hætt um tíma. Sigmar Gabriel, varakanslari Þýskalands, segir landið komið að þolmörkum nú en 13 þúsund flóttamenn komu til Munich í gær. Þýskaland gerir ráð fyrir því að taka við 800 þúsund flóttamönnum á þessu ári. „Tilgangurinn með þessum aðgerðum [hertu landamæraeftirliti] er að minnka innstreymið af fólki inn í landið sem á sér stað nú og koma aftur á fót skipulegu verklagi þegar fólk kemur inn í landið,“ sagði de Maiziere á blaðamannafundi í dag. Hann gaf ekki upp frekari smáatriði um aðgerðir stjórnvalda í landinu en þær ganga gegn meginreglu Schengen samkomulagsins sem á að tryggja frjálst flæði fólks milli landa í Evrópu. Lönd sem gengist hafa undir samkomulagið geta tímabundið hert landamæraeftirlit sitt í stuttan tíma vegna þjóðaröryggis en ekki án þess að ráðfæra sig við önnur lönd sem eftirlitið varðar.
Tengdar fréttir Borgarstjóri München segir borgina ekki geta tekið við fleiri flóttamönnum Alls hafa sextíu þúsund flóttamenn lagt leið sína þangað frá því í lok ágúst. 13. september 2015 14:33 Þýski herinn til taks vegna aukins straums flóttamanna Varnarmálaráðhera Þýskalands segir um fjögur þúsund þýskir verða til taks um helgina. 11. september 2015 14:52 Þjóðverjar búa sig undir komu 40 þúsund flóttamanna næstu tvo daga Þrjú þúsund og sex hundruð flóttamenn mættu til Munchen í morgun. 12. september 2015 16:42 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Fleiri fréttir Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Sjá meira
Borgarstjóri München segir borgina ekki geta tekið við fleiri flóttamönnum Alls hafa sextíu þúsund flóttamenn lagt leið sína þangað frá því í lok ágúst. 13. september 2015 14:33
Þýski herinn til taks vegna aukins straums flóttamanna Varnarmálaráðhera Þýskalands segir um fjögur þúsund þýskir verða til taks um helgina. 11. september 2015 14:52
Þjóðverjar búa sig undir komu 40 þúsund flóttamanna næstu tvo daga Þrjú þúsund og sex hundruð flóttamenn mættu til Munchen í morgun. 12. september 2015 16:42