Þýskaland kemur á tímabundnu landamæraeftirliti Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 13. september 2015 18:15 Flóttamannastraumurinn hefur legið til Þýskalands síðustu vikur. Vísir/EPA Stjórnvöld í Þýskalandi hafa ákveðið að koma á tímabundnu eftirlit við landamæri landsins og Austurríkis til þess að geta náð betur stjórn á flóttamannastraumnum. Þetta segir Thomas de Maiziere innanríkisráðherra Þýskalands. Hann kallaði eftir því að önnur lönd í Evrópusambandinu myndu gera meira til að komast til móts við strauminn. Lestarsamgöngum milli Austurríkis og Þýskalands hefur verið hætt um tíma. Sigmar Gabriel, varakanslari Þýskalands, segir landið komið að þolmörkum nú en 13 þúsund flóttamenn komu til Munich í gær. Þýskaland gerir ráð fyrir því að taka við 800 þúsund flóttamönnum á þessu ári. „Tilgangurinn með þessum aðgerðum [hertu landamæraeftirliti] er að minnka innstreymið af fólki inn í landið sem á sér stað nú og koma aftur á fót skipulegu verklagi þegar fólk kemur inn í landið,“ sagði de Maiziere á blaðamannafundi í dag. Hann gaf ekki upp frekari smáatriði um aðgerðir stjórnvalda í landinu en þær ganga gegn meginreglu Schengen samkomulagsins sem á að tryggja frjálst flæði fólks milli landa í Evrópu. Lönd sem gengist hafa undir samkomulagið geta tímabundið hert landamæraeftirlit sitt í stuttan tíma vegna þjóðaröryggis en ekki án þess að ráðfæra sig við önnur lönd sem eftirlitið varðar. Tengdar fréttir Borgarstjóri München segir borgina ekki geta tekið við fleiri flóttamönnum Alls hafa sextíu þúsund flóttamenn lagt leið sína þangað frá því í lok ágúst. 13. september 2015 14:33 Þýski herinn til taks vegna aukins straums flóttamanna Varnarmálaráðhera Þýskalands segir um fjögur þúsund þýskir verða til taks um helgina. 11. september 2015 14:52 Þjóðverjar búa sig undir komu 40 þúsund flóttamanna næstu tvo daga Þrjú þúsund og sex hundruð flóttamenn mættu til Munchen í morgun. 12. september 2015 16:42 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Fleiri fréttir Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Sjá meira
Stjórnvöld í Þýskalandi hafa ákveðið að koma á tímabundnu eftirlit við landamæri landsins og Austurríkis til þess að geta náð betur stjórn á flóttamannastraumnum. Þetta segir Thomas de Maiziere innanríkisráðherra Þýskalands. Hann kallaði eftir því að önnur lönd í Evrópusambandinu myndu gera meira til að komast til móts við strauminn. Lestarsamgöngum milli Austurríkis og Þýskalands hefur verið hætt um tíma. Sigmar Gabriel, varakanslari Þýskalands, segir landið komið að þolmörkum nú en 13 þúsund flóttamenn komu til Munich í gær. Þýskaland gerir ráð fyrir því að taka við 800 þúsund flóttamönnum á þessu ári. „Tilgangurinn með þessum aðgerðum [hertu landamæraeftirliti] er að minnka innstreymið af fólki inn í landið sem á sér stað nú og koma aftur á fót skipulegu verklagi þegar fólk kemur inn í landið,“ sagði de Maiziere á blaðamannafundi í dag. Hann gaf ekki upp frekari smáatriði um aðgerðir stjórnvalda í landinu en þær ganga gegn meginreglu Schengen samkomulagsins sem á að tryggja frjálst flæði fólks milli landa í Evrópu. Lönd sem gengist hafa undir samkomulagið geta tímabundið hert landamæraeftirlit sitt í stuttan tíma vegna þjóðaröryggis en ekki án þess að ráðfæra sig við önnur lönd sem eftirlitið varðar.
Tengdar fréttir Borgarstjóri München segir borgina ekki geta tekið við fleiri flóttamönnum Alls hafa sextíu þúsund flóttamenn lagt leið sína þangað frá því í lok ágúst. 13. september 2015 14:33 Þýski herinn til taks vegna aukins straums flóttamanna Varnarmálaráðhera Þýskalands segir um fjögur þúsund þýskir verða til taks um helgina. 11. september 2015 14:52 Þjóðverjar búa sig undir komu 40 þúsund flóttamanna næstu tvo daga Þrjú þúsund og sex hundruð flóttamenn mættu til Munchen í morgun. 12. september 2015 16:42 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Fleiri fréttir Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Sjá meira
Borgarstjóri München segir borgina ekki geta tekið við fleiri flóttamönnum Alls hafa sextíu þúsund flóttamenn lagt leið sína þangað frá því í lok ágúst. 13. september 2015 14:33
Þýski herinn til taks vegna aukins straums flóttamanna Varnarmálaráðhera Þýskalands segir um fjögur þúsund þýskir verða til taks um helgina. 11. september 2015 14:52
Þjóðverjar búa sig undir komu 40 þúsund flóttamanna næstu tvo daga Þrjú þúsund og sex hundruð flóttamenn mættu til Munchen í morgun. 12. september 2015 16:42