2,1 milljón Audi bíla með svindlbúnaði Finnur Thorlacius skrifar 28. september 2015 11:06 Audi Q5. Af þeim 11 milljón bílum Volkswagen bílafjölskyldunnar sem fyrirtækið hefur viðurkennt að séu með svindlhugbúnaði tengdum dísilvélum sínum eru 2,1 milljón þeirra frá Audi. Hafa þessir bílar verið seldir um allan heim og eru af gerðunum Audi A1, A3, A4, A5, A6, TT, Q3 og Q5. Allir þessir bílar eru með sömu grunngerð vélar, þ.e. Type EA 189. Af þessum 2,1 milljón Audi bílum eru 1,42 milljón þeirra í Evrópu og 577.000 af þeim eru í Þýskalandi. Aðeins 13.000 Audi bílanna eru í Bandaríkjunum. Af öllum þessum 11 milljón bílum sem um ræðir í dísilvélasvindlinu eru 5 milljónir þeirra af Volkswagen-gerð, en 6 milljónir af öðrum gerðum innan hinnar stóru Volkswagen bílafjölskyldu. Volkswagen bílarnir sem eru með svindlhugbúnaðinum eru sjötta kynslóð VW Golf, sjöunda kynslóð Passat og fyrsta kynslóð Tiguan jepplingsins. Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Af þeim 11 milljón bílum Volkswagen bílafjölskyldunnar sem fyrirtækið hefur viðurkennt að séu með svindlhugbúnaði tengdum dísilvélum sínum eru 2,1 milljón þeirra frá Audi. Hafa þessir bílar verið seldir um allan heim og eru af gerðunum Audi A1, A3, A4, A5, A6, TT, Q3 og Q5. Allir þessir bílar eru með sömu grunngerð vélar, þ.e. Type EA 189. Af þessum 2,1 milljón Audi bílum eru 1,42 milljón þeirra í Evrópu og 577.000 af þeim eru í Þýskalandi. Aðeins 13.000 Audi bílanna eru í Bandaríkjunum. Af öllum þessum 11 milljón bílum sem um ræðir í dísilvélasvindlinu eru 5 milljónir þeirra af Volkswagen-gerð, en 6 milljónir af öðrum gerðum innan hinnar stóru Volkswagen bílafjölskyldu. Volkswagen bílarnir sem eru með svindlhugbúnaðinum eru sjötta kynslóð VW Golf, sjöunda kynslóð Passat og fyrsta kynslóð Tiguan jepplingsins.
Skandall hjá Volkswagen Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira