Matt Damon lék öll sín helstu hlutverk á átta mínútum - Myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 30. september 2015 10:11 Matt Damon og James Corden stóðu sig vel. vísir Leikarinn Matt Damon er núna á fullu í kynningarstarfi fyrir nýjustu mynd sína Martian og mætir leikarinn í hvern spjallþáttinn á fætur öðrum. Damon mætti á dögunum í þáttinn Late Late Show með James Corden og fór hann í gegnum feril sinn á mjög svo skemmtilegan máta. Hann hefur einu sinni unnið Óskarinn og var það fyrir myndina Good Will Hunting árið 1997. Þeir félagarnir fóru saman með aðalhlutverkin í öllum helstu kvikmyndum sem Damon hefur komið fram í, og það á aðeins átta mínútum. Við erum að tala um allar Ocean´s myndirnar, allar Bourne-myndirnar, Happy Feet 2, Saving Private Ryan, Martian, The Departed og margar fleiri. Hér að neðan má sjá niðurstöðuna sem er vægast sagt fyndin. Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Leikarinn Matt Damon er núna á fullu í kynningarstarfi fyrir nýjustu mynd sína Martian og mætir leikarinn í hvern spjallþáttinn á fætur öðrum. Damon mætti á dögunum í þáttinn Late Late Show með James Corden og fór hann í gegnum feril sinn á mjög svo skemmtilegan máta. Hann hefur einu sinni unnið Óskarinn og var það fyrir myndina Good Will Hunting árið 1997. Þeir félagarnir fóru saman með aðalhlutverkin í öllum helstu kvikmyndum sem Damon hefur komið fram í, og það á aðeins átta mínútum. Við erum að tala um allar Ocean´s myndirnar, allar Bourne-myndirnar, Happy Feet 2, Saving Private Ryan, Martian, The Departed og margar fleiri. Hér að neðan má sjá niðurstöðuna sem er vægast sagt fyndin.
Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein