Von á Klopp á morgun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. október 2015 07:15 Vísir/Getty Enskir fjölmiðlar greina frá því að forráðamenn Liverpool séu vongóðir um að geta staðfest ráðningu Jürgen Klopp á föstudaginn í síðasta lagi. Brendan Rodgers var rekinn sem knattspyrnustjóri félagsins á sunnudag og var Klopp strax sterklega orðaður við starfið. Fréttavefur Sky Sports greinir frá því að viðræður séu vel á veg komnar þó svo að Klopp sé nú ekki enn búinn að samþykkja að taka að sér starfið. Von er á honum til Liverpool á morgun til frekari viðræðna. Þýska blaðið Bild náði tali af Klopp í gær og sagði hann einfaldlega að það væri ekkert sem hann gæti sagt um stöðu mála. Reiknað er með því að Klopp myndi ráða Bosníumanninn Zeljko Buvac sem aðstoðarmann sinn en þeir unnu saman hjá Dortmund og Mainz þar á undan. Þeir hafa þekkst síðan 1992 er þeir voru liðsfélagar hjá síðarnefnda liðinu og starfað saman síðan 2001. Enski boltinn Tengdar fréttir Sérfræðingar Sky: Klopp er fullkominn fyrir Liverpool Jamie Carragher, Graeme Souness og Jamie Redknapp, allt fyrrum leikmenn Liverpool og nú sérfræðingar á Sky Sports, eru sammála um að Jürgen Klopp sé hárrétti maðurinn til að taka við starfi Brendan Rodgers. 5. október 2015 09:15 BBC: Liverpool stefnir að því að kynna Klopp til leiks á föstudaginn Samkvæmt heimildum BBC stefna forráðamenn Liverpool á að kynna Jürgen Klopp sem nýja knattspyrnustjóra félagsins á föstudaginn til þess að gefa honum rúma viku í undirbúning fyrir næsta leik. 6. október 2015 12:00 Klopp efstur á óskalistanum Forráðamenn Liverpool munu hafa sett sig í samband við Jürgen Klopp og Carlo Ancelotti. 5. október 2015 08:15 Blaðamaður BBC: Viðræður Klopp og Liverpool vel á veg komnar Viðræður milli Liverpool og Jürgens Klopp eru komnar vel á veg og gætu klárast áður en vikan er úti. 5. október 2015 21:15 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Sjá meira
Enskir fjölmiðlar greina frá því að forráðamenn Liverpool séu vongóðir um að geta staðfest ráðningu Jürgen Klopp á föstudaginn í síðasta lagi. Brendan Rodgers var rekinn sem knattspyrnustjóri félagsins á sunnudag og var Klopp strax sterklega orðaður við starfið. Fréttavefur Sky Sports greinir frá því að viðræður séu vel á veg komnar þó svo að Klopp sé nú ekki enn búinn að samþykkja að taka að sér starfið. Von er á honum til Liverpool á morgun til frekari viðræðna. Þýska blaðið Bild náði tali af Klopp í gær og sagði hann einfaldlega að það væri ekkert sem hann gæti sagt um stöðu mála. Reiknað er með því að Klopp myndi ráða Bosníumanninn Zeljko Buvac sem aðstoðarmann sinn en þeir unnu saman hjá Dortmund og Mainz þar á undan. Þeir hafa þekkst síðan 1992 er þeir voru liðsfélagar hjá síðarnefnda liðinu og starfað saman síðan 2001.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sérfræðingar Sky: Klopp er fullkominn fyrir Liverpool Jamie Carragher, Graeme Souness og Jamie Redknapp, allt fyrrum leikmenn Liverpool og nú sérfræðingar á Sky Sports, eru sammála um að Jürgen Klopp sé hárrétti maðurinn til að taka við starfi Brendan Rodgers. 5. október 2015 09:15 BBC: Liverpool stefnir að því að kynna Klopp til leiks á föstudaginn Samkvæmt heimildum BBC stefna forráðamenn Liverpool á að kynna Jürgen Klopp sem nýja knattspyrnustjóra félagsins á föstudaginn til þess að gefa honum rúma viku í undirbúning fyrir næsta leik. 6. október 2015 12:00 Klopp efstur á óskalistanum Forráðamenn Liverpool munu hafa sett sig í samband við Jürgen Klopp og Carlo Ancelotti. 5. október 2015 08:15 Blaðamaður BBC: Viðræður Klopp og Liverpool vel á veg komnar Viðræður milli Liverpool og Jürgens Klopp eru komnar vel á veg og gætu klárast áður en vikan er úti. 5. október 2015 21:15 Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti „Það var smá stress og drama“ Handbolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Sjá meira
Sérfræðingar Sky: Klopp er fullkominn fyrir Liverpool Jamie Carragher, Graeme Souness og Jamie Redknapp, allt fyrrum leikmenn Liverpool og nú sérfræðingar á Sky Sports, eru sammála um að Jürgen Klopp sé hárrétti maðurinn til að taka við starfi Brendan Rodgers. 5. október 2015 09:15
BBC: Liverpool stefnir að því að kynna Klopp til leiks á föstudaginn Samkvæmt heimildum BBC stefna forráðamenn Liverpool á að kynna Jürgen Klopp sem nýja knattspyrnustjóra félagsins á föstudaginn til þess að gefa honum rúma viku í undirbúning fyrir næsta leik. 6. október 2015 12:00
Klopp efstur á óskalistanum Forráðamenn Liverpool munu hafa sett sig í samband við Jürgen Klopp og Carlo Ancelotti. 5. október 2015 08:15
Blaðamaður BBC: Viðræður Klopp og Liverpool vel á veg komnar Viðræður milli Liverpool og Jürgens Klopp eru komnar vel á veg og gætu klárast áður en vikan er úti. 5. október 2015 21:15