Milljóna bónusar til starfsmanna Alvogen ingvar haraldsson skrifar 7. október 2015 11:00 Róbert Wessman er forstjóri Alvogen. Ógreiddar bónusgreiðslur til starfsmanna Alvogen Iceland ehf. námu 124,5 milljónum króna um síðustu áramót. Deilist bónusgreiðslurnar jafnt til þeirra 33 starfsmanna sem störfuðu hjá fyrirtækinu í fyrra nema þær tæplega fjórum milljónum á hvern starfsmann. Meðallaun starfsmannanna voru 2,15 milljónir króna á mánuði en laun og launatengd gjöld námu 851 milljón króna á síðasta ári. Launagreiðslur til starfsmanna félagsins ríflega tvöfölduðust milli ára en þær námu 395 milljónum króna eða 1,1 milljón á þá 30 starfsmenn sem störfuðu hjá félaginu árið 2013. Margir af lykilstarfsmönnum félagsins í Evrópu starfa hjá Alvogen Iceland samkvæmt því sem fram kemur á heimasíðu félagsins. Íslenska dótturfélagið tapaði 1,36 milljörðum króna á síðasta ári og 802 milljónum króna árið 2013 samkvæmt því sem fram kemur í ársreikningi þess. Halldór Kristmannsson, framkvæmdastjóri hjá Alvogen, segir tapið skýrast af því að Alvogen Iceland sé fyrst og fremst stoðdeild fyrir samstæðuna, t.d. í fjármálum, markaðsmálum og gæðamálum. Samstæðan í heild sinni sé öflugt fyrirtæki og hafi skilað fínni afkomu á síðasta ári.Sjá einnig: Fjárfestar kaupa í Alvogen Fréttablaðið greindi frá því í sumar að hluthafahópur, undir forystu alþjóðlegu fjárfestingarsjóðanna CVC Capital Partners og Temasek, hefði keypt meirihluta hlutafjár í móðurfélaginu Alvogen. Kaupverðið var ekki gefið upp, en samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var heildarvirði Alvogen 270 milljarðar króna eftir viðskiptin. Þá hermdu heimildir Fréttablaðsins að tekjur Alvogen hefðu numið 100 milljörðum króna það sem af var ári og rekstrarhagnaður þess hefði numið um 30 milljörðum króna. Hjá systurfélaginu Alvotech voru 2,33 stöðugildi skráð í ársreikningi að meðaltali á árinu 2014 og námu laun og launatengd gjöld til þeirra 47,6 milljónum króna eða 1,7 milljónum króna á mánuði á hvern starfsmann. Framkvæmdir vegna húsnæðis Alvotech í Vatnsmýrinni eru langt komnar en þar hyggst félagið vinna að þróun líftæknilyfjahliðstæðna sem vonast er til að komi á markað á árunum 2018-2019 þegar einkaleyfi frumlyfjanna renna út. Halldór segir um 100 manns nú starfa hjá Alvogen og Alvotech á Íslandi. Tengdar fréttir Alvotech eykur umsvif sín: Tvö líftæknilyf verða að sex "Með tilkomu okkar lyfja sem koma á markað eftir að einkaleyfi frumlyfja renna út lækka verð umtalsvert og aðgengi sjúklinga að háþróuðum lyfjum eykst," segir Róbert Wessman, stjórnarformaður og stofnandi Alvotech. 29. október 2014 11:10 Tilboði Alvogen hafnað en hafa enn áhuga Róbert Wessman segir Alvogen vilja íslenskan markað Actavis með í kaupunum. 2. júlí 2015 12:19 Róbert vill kaupa Actavis Lyfjafyrirtækið Alvogen vill kaupa verksmiðju Actavis í Hafnarfirði. Formlegt tilboð var lagt fram fyrir tveimur vikum og er upphæð tilboðsins á fimmta milljarð króna. Til stendur að loka verksmiðjunni árið 2017. 2. júlí 2015 07:00 Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Ógreiddar bónusgreiðslur til starfsmanna Alvogen Iceland ehf. námu 124,5 milljónum króna um síðustu áramót. Deilist bónusgreiðslurnar jafnt til þeirra 33 starfsmanna sem störfuðu hjá fyrirtækinu í fyrra nema þær tæplega fjórum milljónum á hvern starfsmann. Meðallaun starfsmannanna voru 2,15 milljónir króna á mánuði en laun og launatengd gjöld námu 851 milljón króna á síðasta ári. Launagreiðslur til starfsmanna félagsins ríflega tvöfölduðust milli ára en þær námu 395 milljónum króna eða 1,1 milljón á þá 30 starfsmenn sem störfuðu hjá félaginu árið 2013. Margir af lykilstarfsmönnum félagsins í Evrópu starfa hjá Alvogen Iceland samkvæmt því sem fram kemur á heimasíðu félagsins. Íslenska dótturfélagið tapaði 1,36 milljörðum króna á síðasta ári og 802 milljónum króna árið 2013 samkvæmt því sem fram kemur í ársreikningi þess. Halldór Kristmannsson, framkvæmdastjóri hjá Alvogen, segir tapið skýrast af því að Alvogen Iceland sé fyrst og fremst stoðdeild fyrir samstæðuna, t.d. í fjármálum, markaðsmálum og gæðamálum. Samstæðan í heild sinni sé öflugt fyrirtæki og hafi skilað fínni afkomu á síðasta ári.Sjá einnig: Fjárfestar kaupa í Alvogen Fréttablaðið greindi frá því í sumar að hluthafahópur, undir forystu alþjóðlegu fjárfestingarsjóðanna CVC Capital Partners og Temasek, hefði keypt meirihluta hlutafjár í móðurfélaginu Alvogen. Kaupverðið var ekki gefið upp, en samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var heildarvirði Alvogen 270 milljarðar króna eftir viðskiptin. Þá hermdu heimildir Fréttablaðsins að tekjur Alvogen hefðu numið 100 milljörðum króna það sem af var ári og rekstrarhagnaður þess hefði numið um 30 milljörðum króna. Hjá systurfélaginu Alvotech voru 2,33 stöðugildi skráð í ársreikningi að meðaltali á árinu 2014 og námu laun og launatengd gjöld til þeirra 47,6 milljónum króna eða 1,7 milljónum króna á mánuði á hvern starfsmann. Framkvæmdir vegna húsnæðis Alvotech í Vatnsmýrinni eru langt komnar en þar hyggst félagið vinna að þróun líftæknilyfjahliðstæðna sem vonast er til að komi á markað á árunum 2018-2019 þegar einkaleyfi frumlyfjanna renna út. Halldór segir um 100 manns nú starfa hjá Alvogen og Alvotech á Íslandi.
Tengdar fréttir Alvotech eykur umsvif sín: Tvö líftæknilyf verða að sex "Með tilkomu okkar lyfja sem koma á markað eftir að einkaleyfi frumlyfja renna út lækka verð umtalsvert og aðgengi sjúklinga að háþróuðum lyfjum eykst," segir Róbert Wessman, stjórnarformaður og stofnandi Alvotech. 29. október 2014 11:10 Tilboði Alvogen hafnað en hafa enn áhuga Róbert Wessman segir Alvogen vilja íslenskan markað Actavis með í kaupunum. 2. júlí 2015 12:19 Róbert vill kaupa Actavis Lyfjafyrirtækið Alvogen vill kaupa verksmiðju Actavis í Hafnarfirði. Formlegt tilboð var lagt fram fyrir tveimur vikum og er upphæð tilboðsins á fimmta milljarð króna. Til stendur að loka verksmiðjunni árið 2017. 2. júlí 2015 07:00 Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Alvotech eykur umsvif sín: Tvö líftæknilyf verða að sex "Með tilkomu okkar lyfja sem koma á markað eftir að einkaleyfi frumlyfja renna út lækka verð umtalsvert og aðgengi sjúklinga að háþróuðum lyfjum eykst," segir Róbert Wessman, stjórnarformaður og stofnandi Alvotech. 29. október 2014 11:10
Tilboði Alvogen hafnað en hafa enn áhuga Róbert Wessman segir Alvogen vilja íslenskan markað Actavis með í kaupunum. 2. júlí 2015 12:19
Róbert vill kaupa Actavis Lyfjafyrirtækið Alvogen vill kaupa verksmiðju Actavis í Hafnarfirði. Formlegt tilboð var lagt fram fyrir tveimur vikum og er upphæð tilboðsins á fimmta milljarð króna. Til stendur að loka verksmiðjunni árið 2017. 2. júlí 2015 07:00