„Aðstæður á fasteignamarkaði bjóða upp á að auka lánshlutfall“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 6. október 2015 10:35 Guðmundur Þ. Þórhallsson. Lífeyrissjóður Verslunarmanna hefur ákveðið að lækka vexti og hækka veðhlutfall á sjóðsfélaglánum. Sjóðurinn ætlar að hefja óverðtryggð útlán samhliða því að lækka vexti á verðtryggðum lánum. Þá verður lánshlutfall hækkað upp í 75 prósent, úr 65 prósentum. Allt er þetta gert til að auðvelda sjóðsfélögum að taka lán.Varfærin undanfarin ár Guðmundur Þ. Þórhallsson, framkvæmdastjóri sjóðsins, segir að aðstæður á fasteignamarkaði gefi kost á þessum breytingum. „Lífeyrissjóður Verslunarmanna hefur stundað lán til sjóðsfélaga í áratugi. Hlutur sjóðsfélagalána í eignarsafni sjóðsins hefur lækkað nokkuð undanfarin ár,“ segir Guðmundur. Aðstæður á fasteignamarkaði bjóða upp á að auka lánshlutfall. Sjóðurinn hafi verið varfærin undanfarin ár og lánin lægri en margar aðrar lánastofnanir veita. Nú eru teikn á lofti um að hagkerfið sé að hitna að nýju, og heimili voru mjög skuldsett þegar hrunið skall á árið 2008. Guðmundur hefur ekki áhyggjur af því að sú staða skapist aftur með ódýrari lánum. „Það má segja að núna er verklag nokkuð annað. Stíf greiðslumöt og lánhæfismöt eru í gangi. Nú er betur tengt saman greiðsluhæfi og veðsetning hjá einstaklingum.“Staðan vænkast mjög Guðmundur segir að staða lífeyrissjóða undanfarin ár hafi vænkast mjög en breytingarnar á útlánum Lífeyrissjóðs verslunarmanna er ætlað að auka hlutdeild þeirra í eignasafni sjóðsins. „Frá efnahagshruni hefur verið mjög góð raunávöxtun lífeyrissjóða. Allflestir eignarflokkar hafa skilað jákvæðri raunávöxtun, bæði innlend og erlend hlutabréf. Staða sjóðanna hefur vænkast mjög.“ Framkvæmdastjórinn segir að lánin séu mjög svo samkeppnishæf, kjörin séu góð og hagur sjóðsfélaga og sjóðsins sjálfs að auka lánshlutfall. Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Lífeyrissjóður Verslunarmanna hefur ákveðið að lækka vexti og hækka veðhlutfall á sjóðsfélaglánum. Sjóðurinn ætlar að hefja óverðtryggð útlán samhliða því að lækka vexti á verðtryggðum lánum. Þá verður lánshlutfall hækkað upp í 75 prósent, úr 65 prósentum. Allt er þetta gert til að auðvelda sjóðsfélögum að taka lán.Varfærin undanfarin ár Guðmundur Þ. Þórhallsson, framkvæmdastjóri sjóðsins, segir að aðstæður á fasteignamarkaði gefi kost á þessum breytingum. „Lífeyrissjóður Verslunarmanna hefur stundað lán til sjóðsfélaga í áratugi. Hlutur sjóðsfélagalána í eignarsafni sjóðsins hefur lækkað nokkuð undanfarin ár,“ segir Guðmundur. Aðstæður á fasteignamarkaði bjóða upp á að auka lánshlutfall. Sjóðurinn hafi verið varfærin undanfarin ár og lánin lægri en margar aðrar lánastofnanir veita. Nú eru teikn á lofti um að hagkerfið sé að hitna að nýju, og heimili voru mjög skuldsett þegar hrunið skall á árið 2008. Guðmundur hefur ekki áhyggjur af því að sú staða skapist aftur með ódýrari lánum. „Það má segja að núna er verklag nokkuð annað. Stíf greiðslumöt og lánhæfismöt eru í gangi. Nú er betur tengt saman greiðsluhæfi og veðsetning hjá einstaklingum.“Staðan vænkast mjög Guðmundur segir að staða lífeyrissjóða undanfarin ár hafi vænkast mjög en breytingarnar á útlánum Lífeyrissjóðs verslunarmanna er ætlað að auka hlutdeild þeirra í eignasafni sjóðsins. „Frá efnahagshruni hefur verið mjög góð raunávöxtun lífeyrissjóða. Allflestir eignarflokkar hafa skilað jákvæðri raunávöxtun, bæði innlend og erlend hlutabréf. Staða sjóðanna hefur vænkast mjög.“ Framkvæmdastjórinn segir að lánin séu mjög svo samkeppnishæf, kjörin séu góð og hagur sjóðsfélaga og sjóðsins sjálfs að auka lánshlutfall.
Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira