Craig er hvergi nærri hættur sem James Bond Stefán Árni Pálsson skrifar 5. október 2015 13:30 Daniel Craig á tökustað í mars síðastliðnum. vísir/getty Daniel Craig mun áfram fara með hlutverk James Bond og mun koma fram í næstu tveimur myndum en nýjasta Bond-myndin, Spectre verður frumsýnd síðar í þessum mánuði. Þessi 47 ára leikari hefur nú þegar skrifað undir samning þess efnis að hann komi fram sem Bond í einni mynd til viðbótar á eftir Spectre, en sjálfur segist hann ætla taka tvær. Dave Bautista sem leikur illmennið Mr. Hinx í Spectre segir að Craig hafi tilkynnt þetta fyrir meðleikurum sínum í myndinni. „Það eru allir að tala um hver eigi að leika Bond þegar hann hættir. Hann er bara ekki tilbúinn að ganga strax frá þessu hlutverki,“ segir Bautista. Craig kom fram á sjónarsviðið fyrst sem James Bond árið 2006 og þá í myndinni Casino Royale. Spectre verður hans fjórða mynd sem Bond. Damian Lewis, sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum Homeland, hefur upp á síðkastið verið nefndur sem arftaki Craig í myndunum vinsælu. Tengdar fréttir Bílar að andvirði 4,7 milljarða eyðilagðir við gerð Spectre Eyðilögðu 7 af 10 Aston Martin DB10 bílum sem notaðir voru. 1. október 2015 10:56 Sjáðu myndbandið við nýja Bond-lagið með Sam Smith Fyrir nokkrum dögum kom nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith út en lagið heitir Writing's on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. 5. október 2015 11:30 Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Daniel Craig mun áfram fara með hlutverk James Bond og mun koma fram í næstu tveimur myndum en nýjasta Bond-myndin, Spectre verður frumsýnd síðar í þessum mánuði. Þessi 47 ára leikari hefur nú þegar skrifað undir samning þess efnis að hann komi fram sem Bond í einni mynd til viðbótar á eftir Spectre, en sjálfur segist hann ætla taka tvær. Dave Bautista sem leikur illmennið Mr. Hinx í Spectre segir að Craig hafi tilkynnt þetta fyrir meðleikurum sínum í myndinni. „Það eru allir að tala um hver eigi að leika Bond þegar hann hættir. Hann er bara ekki tilbúinn að ganga strax frá þessu hlutverki,“ segir Bautista. Craig kom fram á sjónarsviðið fyrst sem James Bond árið 2006 og þá í myndinni Casino Royale. Spectre verður hans fjórða mynd sem Bond. Damian Lewis, sem fer með aðalhlutverkið í þáttunum Homeland, hefur upp á síðkastið verið nefndur sem arftaki Craig í myndunum vinsælu.
Tengdar fréttir Bílar að andvirði 4,7 milljarða eyðilagðir við gerð Spectre Eyðilögðu 7 af 10 Aston Martin DB10 bílum sem notaðir voru. 1. október 2015 10:56 Sjáðu myndbandið við nýja Bond-lagið með Sam Smith Fyrir nokkrum dögum kom nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith út en lagið heitir Writing's on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. 5. október 2015 11:30 Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Bílar að andvirði 4,7 milljarða eyðilagðir við gerð Spectre Eyðilögðu 7 af 10 Aston Martin DB10 bílum sem notaðir voru. 1. október 2015 10:56
Sjáðu myndbandið við nýja Bond-lagið með Sam Smith Fyrir nokkrum dögum kom nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith út en lagið heitir Writing's on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. 5. október 2015 11:30
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein