Fólkið bakvið raddir Simpsons-þáttarins - Myndband Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. október 2015 22:48 Á meðan allt lék í lyndi. Simpsons-þættirnir lifa enn góðu lífi á sjónvarpskjám víða um heim. Ekkert lát er á framleiðslu þáttanna enda var nýverið gengið frá samningum um að 28. serían af þáttunum yrði framleitt. Þrátt fyrir að þættirnir státi af ýmsu merkilegum metum er líklega það merkilegasta við þættina að aðeins 11 leikarar tala fyrir meira en 100 persónur úr þáttunum. Bandaríska vefsíðan Vox tók saman myndband sem sjá má hér fyrir neðan þar sem farið er yfir hvaða leikarar tala fyrir hvern. Alls eru þetta ellefu leikarar sem tala fyrir 119 persónur. Þegar Homer ræðir við pabba sinn er það í raun leikarinn Dan Castellaneta að tala við sjálfan sig. Hank Azaria talar fyrir 25 persónur og kvenleikarar þáttarins tala fyrir flest þeirra barna sem sjást í Springfield en eins og flestir vita talar leikkonan Nancy Cartwright til að mynda fyrir Bart Simpsson. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Rokka í gervi Ned Flanders Þungrokkhljómsveitin Okilly Dokilly er einstök í meira lagi. 13. ágúst 2015 14:00 Harry Shearer líklegur til að yfirgefa Simpsons Talar fyrir Ned Flanders, Mr. Burns, Principal Skinner og Smithers. 14. maí 2015 11:00 Homer og Marge skilja Tuttugu og sjö ára hjónabandi lýkur senn. 11. júní 2015 11:00 Mun ekki yfirgefa Simpsons Harry Shearer sem talar fyrir fjölda karaktera í Simpsons hefur skrifað undir tveggja ára samning. 8. júlí 2015 13:28 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Simpsons-þættirnir lifa enn góðu lífi á sjónvarpskjám víða um heim. Ekkert lát er á framleiðslu þáttanna enda var nýverið gengið frá samningum um að 28. serían af þáttunum yrði framleitt. Þrátt fyrir að þættirnir státi af ýmsu merkilegum metum er líklega það merkilegasta við þættina að aðeins 11 leikarar tala fyrir meira en 100 persónur úr þáttunum. Bandaríska vefsíðan Vox tók saman myndband sem sjá má hér fyrir neðan þar sem farið er yfir hvaða leikarar tala fyrir hvern. Alls eru þetta ellefu leikarar sem tala fyrir 119 persónur. Þegar Homer ræðir við pabba sinn er það í raun leikarinn Dan Castellaneta að tala við sjálfan sig. Hank Azaria talar fyrir 25 persónur og kvenleikarar þáttarins tala fyrir flest þeirra barna sem sjást í Springfield en eins og flestir vita talar leikkonan Nancy Cartwright til að mynda fyrir Bart Simpsson.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Rokka í gervi Ned Flanders Þungrokkhljómsveitin Okilly Dokilly er einstök í meira lagi. 13. ágúst 2015 14:00 Harry Shearer líklegur til að yfirgefa Simpsons Talar fyrir Ned Flanders, Mr. Burns, Principal Skinner og Smithers. 14. maí 2015 11:00 Homer og Marge skilja Tuttugu og sjö ára hjónabandi lýkur senn. 11. júní 2015 11:00 Mun ekki yfirgefa Simpsons Harry Shearer sem talar fyrir fjölda karaktera í Simpsons hefur skrifað undir tveggja ára samning. 8. júlí 2015 13:28 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Rokka í gervi Ned Flanders Þungrokkhljómsveitin Okilly Dokilly er einstök í meira lagi. 13. ágúst 2015 14:00
Harry Shearer líklegur til að yfirgefa Simpsons Talar fyrir Ned Flanders, Mr. Burns, Principal Skinner og Smithers. 14. maí 2015 11:00
Mun ekki yfirgefa Simpsons Harry Shearer sem talar fyrir fjölda karaktera í Simpsons hefur skrifað undir tveggja ára samning. 8. júlí 2015 13:28