Landsbankinn fór án þess að kveðja íbúa Sæunn Gísladóttir skrifar 16. október 2015 10:17 Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans segir kannski mistök að hafa ekki upplýst fólkið á Flateyri fyrr um lokun þjónustuhornsins. Vísir/Anton Brink/Daníel Landsbankinn lokaði þjónustuhorni sínu á Flateyri í vikunni án þess að Flateyringum væri tilkynnt það. BB greindi fyrst frá þessu. Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, staðfestir í samtali við Vísi að búið sé að loka þjónustuhorninu. „Við tilkynntum fulltrúum sveitarfélagsins fyrir tæpum mánuði síðan að við hygðumst gera þetta. Það voru kannski mistök af okkar hálfu að hafa ekki upplýst fólkið á Flateyri með aðeins meiri fyrirvara, það er alveg hægt að segja það,“ segir Steinþór. Landsbankinn lokaði útibú sínu á Flateyri vorið 2012. Landsbankinn hafði hins vegar áfram aðstöðu í Félagsbæ opna í klukkutíma aðra hvora viku. „Síðan hefur eftirspurn farið mjög mikið minnkandi, lítil eftirspurn hefur verið þannig að okkur fannst þetta bara vera sjálfhætt. Flateyringar sækja nú mikið í verslun inn á Ísafjörð samgöngur eru mjög góðar og það er kannski ástæðan fyrir því að það hefur ekki verið mikil eftirspurn eftir þessari þjónustu. Við munum bara reyna að hlera þarna á staðnum betur og skoða málið í næstu viku,“ segir Steinþór. Aðspurður segir hann ekki standa til að loka fleiri útibúum á þessu svæði á næstunni. Tengdar fréttir Ísafjarðarbær segir aðgerðir Landsbankans harkalegar Bæjarráð Ísafjarðarbæjar gagnrýnir fyrirhugaðar lokanir starfstöðva Landsbankans á Vestfjörðum. 21. september 2015 11:39 Jarðarför útibúanna á Vestfjörðum fer fram á fimmtudag Mikil reiði er á Vestfjörðum vegna lokunar útibúa Landsbankans og hóta íbúar að flytja viðskipti sín annað. 21. september 2015 14:19 Bæjarstjórinn berst fyrir fleiri störfum í Bolungarvík „Við erum að bregðast við þeirri óánægju sem komið hefur fram og horfum einnig til þess að ákveðinn hópur viðskiptavina á erfitt um vik með að sækja þjónustu um lengri veg eða með öðrum leiðum en afgreiðslu á staðnum,“ segir Helgi Teitur Helgason, framkvæmdastjóri í Landsbankanum, um þá ákvörðun bankans að hverfa frá lokun útibúsins í Bolungarvík. 23. september 2015 07:00 Landsbankinn tekur jákvætt í hugmyndir Bolvíkinga Frestar lokun til 30. október þar til útfærsla á samkomulagi liggur fyrir. 22. september 2015 14:31 Aðgerðaáætlun bæjarráðs Bolungarvíkur kemur vonandi í veg fyrir að þjónusta Landsbankans flytjist til Ísafjarðar Möguleiki á aðstöðu gjaldkera og þjónustufulltrúa á bæjarskrifstofunni. 22. september 2015 20:00 Kveðja bankann með blómum og krönsum Eina bankaútibúi Bolungarvíkur verður lokað á fimmtudag í hagræðingaraðgerðum Landsbankans. Bankinn verður kvaddur á táknrænan máta með blómum og krönsum. Tugir starfa hafa tapast á árinu. 22. september 2015 07:00 Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Landsbankinn lokaði þjónustuhorni sínu á Flateyri í vikunni án þess að Flateyringum væri tilkynnt það. BB greindi fyrst frá þessu. Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, staðfestir í samtali við Vísi að búið sé að loka þjónustuhorninu. „Við tilkynntum fulltrúum sveitarfélagsins fyrir tæpum mánuði síðan að við hygðumst gera þetta. Það voru kannski mistök af okkar hálfu að hafa ekki upplýst fólkið á Flateyri með aðeins meiri fyrirvara, það er alveg hægt að segja það,“ segir Steinþór. Landsbankinn lokaði útibú sínu á Flateyri vorið 2012. Landsbankinn hafði hins vegar áfram aðstöðu í Félagsbæ opna í klukkutíma aðra hvora viku. „Síðan hefur eftirspurn farið mjög mikið minnkandi, lítil eftirspurn hefur verið þannig að okkur fannst þetta bara vera sjálfhætt. Flateyringar sækja nú mikið í verslun inn á Ísafjörð samgöngur eru mjög góðar og það er kannski ástæðan fyrir því að það hefur ekki verið mikil eftirspurn eftir þessari þjónustu. Við munum bara reyna að hlera þarna á staðnum betur og skoða málið í næstu viku,“ segir Steinþór. Aðspurður segir hann ekki standa til að loka fleiri útibúum á þessu svæði á næstunni.
Tengdar fréttir Ísafjarðarbær segir aðgerðir Landsbankans harkalegar Bæjarráð Ísafjarðarbæjar gagnrýnir fyrirhugaðar lokanir starfstöðva Landsbankans á Vestfjörðum. 21. september 2015 11:39 Jarðarför útibúanna á Vestfjörðum fer fram á fimmtudag Mikil reiði er á Vestfjörðum vegna lokunar útibúa Landsbankans og hóta íbúar að flytja viðskipti sín annað. 21. september 2015 14:19 Bæjarstjórinn berst fyrir fleiri störfum í Bolungarvík „Við erum að bregðast við þeirri óánægju sem komið hefur fram og horfum einnig til þess að ákveðinn hópur viðskiptavina á erfitt um vik með að sækja þjónustu um lengri veg eða með öðrum leiðum en afgreiðslu á staðnum,“ segir Helgi Teitur Helgason, framkvæmdastjóri í Landsbankanum, um þá ákvörðun bankans að hverfa frá lokun útibúsins í Bolungarvík. 23. september 2015 07:00 Landsbankinn tekur jákvætt í hugmyndir Bolvíkinga Frestar lokun til 30. október þar til útfærsla á samkomulagi liggur fyrir. 22. september 2015 14:31 Aðgerðaáætlun bæjarráðs Bolungarvíkur kemur vonandi í veg fyrir að þjónusta Landsbankans flytjist til Ísafjarðar Möguleiki á aðstöðu gjaldkera og þjónustufulltrúa á bæjarskrifstofunni. 22. september 2015 20:00 Kveðja bankann með blómum og krönsum Eina bankaútibúi Bolungarvíkur verður lokað á fimmtudag í hagræðingaraðgerðum Landsbankans. Bankinn verður kvaddur á táknrænan máta með blómum og krönsum. Tugir starfa hafa tapast á árinu. 22. september 2015 07:00 Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Ísafjarðarbær segir aðgerðir Landsbankans harkalegar Bæjarráð Ísafjarðarbæjar gagnrýnir fyrirhugaðar lokanir starfstöðva Landsbankans á Vestfjörðum. 21. september 2015 11:39
Jarðarför útibúanna á Vestfjörðum fer fram á fimmtudag Mikil reiði er á Vestfjörðum vegna lokunar útibúa Landsbankans og hóta íbúar að flytja viðskipti sín annað. 21. september 2015 14:19
Bæjarstjórinn berst fyrir fleiri störfum í Bolungarvík „Við erum að bregðast við þeirri óánægju sem komið hefur fram og horfum einnig til þess að ákveðinn hópur viðskiptavina á erfitt um vik með að sækja þjónustu um lengri veg eða með öðrum leiðum en afgreiðslu á staðnum,“ segir Helgi Teitur Helgason, framkvæmdastjóri í Landsbankanum, um þá ákvörðun bankans að hverfa frá lokun útibúsins í Bolungarvík. 23. september 2015 07:00
Landsbankinn tekur jákvætt í hugmyndir Bolvíkinga Frestar lokun til 30. október þar til útfærsla á samkomulagi liggur fyrir. 22. september 2015 14:31
Aðgerðaáætlun bæjarráðs Bolungarvíkur kemur vonandi í veg fyrir að þjónusta Landsbankans flytjist til Ísafjarðar Möguleiki á aðstöðu gjaldkera og þjónustufulltrúa á bæjarskrifstofunni. 22. september 2015 20:00
Kveðja bankann með blómum og krönsum Eina bankaútibúi Bolungarvíkur verður lokað á fimmtudag í hagræðingaraðgerðum Landsbankans. Bankinn verður kvaddur á táknrænan máta með blómum og krönsum. Tugir starfa hafa tapast á árinu. 22. september 2015 07:00