Tálknafjörður með meiri fiskveiðikvóta en í fyrra Kristján Már Unnarsson skrifar 15. október 2015 11:30 Guðjón Indriðason, útgerðarmaður á Tálknafirði. Fiskiskipið Kópur BA er fyrir aftan en það hefur nú verið selt til Suðurnesja. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Flaggskip Tálknfirðinga, Kópur BA, hefur verið selt til Nesfisks í Garði ásamt 1.200 tonna aflaheimildum. Aðaleigandi Þórsbergs hf. á Tálknafirði, Guðjón Indriðason, staðfestir að búið sé að ganga frá sölunni. Þetta þýðir að fiskvinnsla hættir á Tálknafirði en 60 starfsmönnum Þórsbergs var sagt upp 1. september. „Ég fæ 70% af kílóunum í aflamarki til baka í kílóum í krókaaflamarki," segir Guðjón en með skiptisamningum við Nesfisk segist hann fá 920 tonna kvóta til baka. Sá kvóti verði nýttur á nýjum 22 tonna línubáti, sem Guðjón er með í smíðum hjá Trefjum í Hafnarfirði, en vonast er til að hann verði kominn á veiðar fyrir miðjan desember. Báturinn verður 12 metra langur, með línubeitingavél um borð, og kallar sú útgerð á sex til sjö manns í vinnu. Afli nýja bátsins verður seldur á markaði. Guðjón segir að í raun verði meiri kvóti eftir á Tálknafirði eftir þessar breytingar en hann var með fyrir ári. Þá hafi hann verið með 850 tonn. Fyrir ári hafi bæst við 300 tonna kvóti þegar hann keypti Aðalbjörgu II frá Reykjavík. „Ég er ekkert að flytja burtu. Ég er bara að hætta fiskvinnslu sem var í taprekstri. Óbreyttur áframhaldandi rekstur hefði farið í þrot," segir Guðjón, sem útilokar ekki að hefja aftur fiskvinnslu á Tálknafirði í framtíðinni ef skilyrði verða fyrir hendi.Þórsberg hf. hefur verið stærsta atvinnufyrirtækið á Tálknafirði með 60 manns í vinnu. Eftir endurskipulagningu verða aðeins sex til sjö starfsmenn.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Tengdar fréttir Flaggskip selt og fiskvinnslu hætt til að forðast gjaldþrot Yfir 50 störf hverfa frá Tálknafirði með sölu stærsta fiskiskipsins og lokun frystihússins. Útgerðarmaðurinn segir reksturinn hafa stefnt í þrot. 12. október 2015 20:15 Öllum sagt upp hjá Þórsbergi á Tálknafirði Reiðarslag að mati sveitastjóra Tálknafjarðar 1. september 2015 07:00 Uppsagnir á Tálknafirði reiðarslag fyrir samfélagið „Fólk er að taka þessu mjög illa en marga grunaði að það væri eitthvað í gangi,“ segir einn þeirra 26 starfsmanna sem sagt var upp störfum hjá sjávarútvegsfyrirtækinu Þórsbergi á Tálknafirði í fyrradag. 2. september 2015 07:00 Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Flaggskip Tálknfirðinga, Kópur BA, hefur verið selt til Nesfisks í Garði ásamt 1.200 tonna aflaheimildum. Aðaleigandi Þórsbergs hf. á Tálknafirði, Guðjón Indriðason, staðfestir að búið sé að ganga frá sölunni. Þetta þýðir að fiskvinnsla hættir á Tálknafirði en 60 starfsmönnum Þórsbergs var sagt upp 1. september. „Ég fæ 70% af kílóunum í aflamarki til baka í kílóum í krókaaflamarki," segir Guðjón en með skiptisamningum við Nesfisk segist hann fá 920 tonna kvóta til baka. Sá kvóti verði nýttur á nýjum 22 tonna línubáti, sem Guðjón er með í smíðum hjá Trefjum í Hafnarfirði, en vonast er til að hann verði kominn á veiðar fyrir miðjan desember. Báturinn verður 12 metra langur, með línubeitingavél um borð, og kallar sú útgerð á sex til sjö manns í vinnu. Afli nýja bátsins verður seldur á markaði. Guðjón segir að í raun verði meiri kvóti eftir á Tálknafirði eftir þessar breytingar en hann var með fyrir ári. Þá hafi hann verið með 850 tonn. Fyrir ári hafi bæst við 300 tonna kvóti þegar hann keypti Aðalbjörgu II frá Reykjavík. „Ég er ekkert að flytja burtu. Ég er bara að hætta fiskvinnslu sem var í taprekstri. Óbreyttur áframhaldandi rekstur hefði farið í þrot," segir Guðjón, sem útilokar ekki að hefja aftur fiskvinnslu á Tálknafirði í framtíðinni ef skilyrði verða fyrir hendi.Þórsberg hf. hefur verið stærsta atvinnufyrirtækið á Tálknafirði með 60 manns í vinnu. Eftir endurskipulagningu verða aðeins sex til sjö starfsmenn.Stöð 2/Egill Aðalsteinsson.
Tengdar fréttir Flaggskip selt og fiskvinnslu hætt til að forðast gjaldþrot Yfir 50 störf hverfa frá Tálknafirði með sölu stærsta fiskiskipsins og lokun frystihússins. Útgerðarmaðurinn segir reksturinn hafa stefnt í þrot. 12. október 2015 20:15 Öllum sagt upp hjá Þórsbergi á Tálknafirði Reiðarslag að mati sveitastjóra Tálknafjarðar 1. september 2015 07:00 Uppsagnir á Tálknafirði reiðarslag fyrir samfélagið „Fólk er að taka þessu mjög illa en marga grunaði að það væri eitthvað í gangi,“ segir einn þeirra 26 starfsmanna sem sagt var upp störfum hjá sjávarútvegsfyrirtækinu Þórsbergi á Tálknafirði í fyrradag. 2. september 2015 07:00 Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Flaggskip selt og fiskvinnslu hætt til að forðast gjaldþrot Yfir 50 störf hverfa frá Tálknafirði með sölu stærsta fiskiskipsins og lokun frystihússins. Útgerðarmaðurinn segir reksturinn hafa stefnt í þrot. 12. október 2015 20:15
Öllum sagt upp hjá Þórsbergi á Tálknafirði Reiðarslag að mati sveitastjóra Tálknafjarðar 1. september 2015 07:00
Uppsagnir á Tálknafirði reiðarslag fyrir samfélagið „Fólk er að taka þessu mjög illa en marga grunaði að það væri eitthvað í gangi,“ segir einn þeirra 26 starfsmanna sem sagt var upp störfum hjá sjávarútvegsfyrirtækinu Þórsbergi á Tálknafirði í fyrradag. 2. september 2015 07:00