Myndaveisla: Ólafur Darri á rauða dreglinum í New York Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. október 2015 19:38 Ólafur Darri er hér fjórði frá hægri eða fimmti frá vinstri eftir því hvernig er litið á málið. vísir/getty Kvikmyndin The Last Witch Hunter var frumsýnd í New York í gær en með aðalhlutverk í myndinni fara meðal annars Vin Diesel, Rose Leslie, Elijah Wood og Ólafur Darri Ólafsson. Venju samkvæmt var Ólafur Darri stórglæsilegur á rauða dreglinum. „Mér finnst ég hafa verið heppinn; oft verið réttur maður á réttum stað einhvern veginn. Bæði í kvikmyndum og í leikhúsi. Ég hef fengið að vinna með fólki sem ég hef lengi vel litið upp til og er þakklátur fyrir það,“ sagði Ólafur í viðtali við Fréttablaðið fyrr á þessu ári. Að neðan er hægt að sjá fleiri myndir frá forsýningunni og stiklu úr myndinni. The Last Witch Hunter verður frumsýnd hér á landi þann 23. október næstkomandi.vísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/getty Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ný þekjumynd: Vin Diesel þreytist ekki á myndinni af sér og Ólafi Darra Ólafur Darri Ólafsson er mættur á Fésbókarsíðu Vin Diesel, aftur. 9. ágúst 2015 22:34 Ólafur Darri og Vin Diesel deila stiklu úr nýjustu mynd þeirra Leikararnir Ólafur Darri Ólafsson og Vin Diesel deila báðir nýrri stiklu úr myndinni The Last Witch Hunter á Facebook-síðum sínum en þeir fara báðir með hlutverk í myndinni. 18. september 2015 14:17 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Kvikmyndin The Last Witch Hunter var frumsýnd í New York í gær en með aðalhlutverk í myndinni fara meðal annars Vin Diesel, Rose Leslie, Elijah Wood og Ólafur Darri Ólafsson. Venju samkvæmt var Ólafur Darri stórglæsilegur á rauða dreglinum. „Mér finnst ég hafa verið heppinn; oft verið réttur maður á réttum stað einhvern veginn. Bæði í kvikmyndum og í leikhúsi. Ég hef fengið að vinna með fólki sem ég hef lengi vel litið upp til og er þakklátur fyrir það,“ sagði Ólafur í viðtali við Fréttablaðið fyrr á þessu ári. Að neðan er hægt að sjá fleiri myndir frá forsýningunni og stiklu úr myndinni. The Last Witch Hunter verður frumsýnd hér á landi þann 23. október næstkomandi.vísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/gettyvísir/getty
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ný þekjumynd: Vin Diesel þreytist ekki á myndinni af sér og Ólafi Darra Ólafur Darri Ólafsson er mættur á Fésbókarsíðu Vin Diesel, aftur. 9. ágúst 2015 22:34 Ólafur Darri og Vin Diesel deila stiklu úr nýjustu mynd þeirra Leikararnir Ólafur Darri Ólafsson og Vin Diesel deila báðir nýrri stiklu úr myndinni The Last Witch Hunter á Facebook-síðum sínum en þeir fara báðir með hlutverk í myndinni. 18. september 2015 14:17 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Ný þekjumynd: Vin Diesel þreytist ekki á myndinni af sér og Ólafi Darra Ólafur Darri Ólafsson er mættur á Fésbókarsíðu Vin Diesel, aftur. 9. ágúst 2015 22:34
Ólafur Darri og Vin Diesel deila stiklu úr nýjustu mynd þeirra Leikararnir Ólafur Darri Ólafsson og Vin Diesel deila báðir nýrri stiklu úr myndinni The Last Witch Hunter á Facebook-síðum sínum en þeir fara báðir með hlutverk í myndinni. 18. september 2015 14:17