Leonardo DiCaprio tryggir sér kvikmyndaréttinn að Volkswagen-svindlinu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. október 2015 13:31 Blekkingarleikur Volkswagen mun nú rata á hvíta tjaldið. Vísir/Getty Bandaríski leikarinn Leonardo DiCaprio hefur keypt kvikmyndaréttinn að bók sem er í bígerð um Volkswagen-svindlið. Paramount Pictures og framleiðslufyrirtæki leikarans fræga hafa keypt kvikmyndaréttinn að bók sem blaðamaður New York Times hefur í bígerð. Bókin er í vinnslu en mun að sögn rannsaka hvernig hugmyndafræðin „Meira, betra, hraðar“ lá að baki einum stærsta blekkingarleik í sögu viðskiptaheimsins. Leonardo di Caprio þykir vera einn af helstu baráttumönnum Hollywood fyrir umhverfisvernd og því kemur kannski ekki á óvart að hann skyldi kaupa kvikmyndaréttinn af bók um Volkswagen-svindlið þar sem bílaframleiðandinn útbjó bíla sína til þess að svindla á útblástursprófum. Hefur blekkingarleikurinn haft veruleg áhrif á Volkswagen, hlutabréf bílaframleiðandans hafa lækkað um þriðjung, stjakað hinum þaulsetna forstjóra fyrirtækisins af stóli og er Volkswagen nú viðfangsefni rannsókna út um allan heim. Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Hvað fékk Volkswagen til að svindla? Mikið afl, lítil eyðsla og lítil mengun er torvelt að ná með dísilvélum. 6. október 2015 13:15 Volkswagen hefur innköllun í Kína Á aðeins við um 2.000 bíla, mest Tiguan jepplinga. 12. október 2015 16:42 Húsleitir hjá Volkswagen Gert í von um að það muni varpa ljósi á hverjir bera ábyrgðina á dísilvélasvindlinu. 8. október 2015 14:13 VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7. október 2015 07:22 Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. 8. október 2015 21:41 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Bandaríski leikarinn Leonardo DiCaprio hefur keypt kvikmyndaréttinn að bók sem er í bígerð um Volkswagen-svindlið. Paramount Pictures og framleiðslufyrirtæki leikarans fræga hafa keypt kvikmyndaréttinn að bók sem blaðamaður New York Times hefur í bígerð. Bókin er í vinnslu en mun að sögn rannsaka hvernig hugmyndafræðin „Meira, betra, hraðar“ lá að baki einum stærsta blekkingarleik í sögu viðskiptaheimsins. Leonardo di Caprio þykir vera einn af helstu baráttumönnum Hollywood fyrir umhverfisvernd og því kemur kannski ekki á óvart að hann skyldi kaupa kvikmyndaréttinn af bók um Volkswagen-svindlið þar sem bílaframleiðandinn útbjó bíla sína til þess að svindla á útblástursprófum. Hefur blekkingarleikurinn haft veruleg áhrif á Volkswagen, hlutabréf bílaframleiðandans hafa lækkað um þriðjung, stjakað hinum þaulsetna forstjóra fyrirtækisins af stóli og er Volkswagen nú viðfangsefni rannsókna út um allan heim.
Skandall hjá Volkswagen Tengdar fréttir Hvað fékk Volkswagen til að svindla? Mikið afl, lítil eyðsla og lítil mengun er torvelt að ná með dísilvélum. 6. október 2015 13:15 Volkswagen hefur innköllun í Kína Á aðeins við um 2.000 bíla, mest Tiguan jepplinga. 12. október 2015 16:42 Húsleitir hjá Volkswagen Gert í von um að það muni varpa ljósi á hverjir bera ábyrgðina á dísilvélasvindlinu. 8. október 2015 14:13 VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7. október 2015 07:22 Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. 8. október 2015 21:41 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Hvað fékk Volkswagen til að svindla? Mikið afl, lítil eyðsla og lítil mengun er torvelt að ná með dísilvélum. 6. október 2015 13:15
Volkswagen hefur innköllun í Kína Á aðeins við um 2.000 bíla, mest Tiguan jepplinga. 12. október 2015 16:42
Húsleitir hjá Volkswagen Gert í von um að það muni varpa ljósi á hverjir bera ábyrgðina á dísilvélasvindlinu. 8. október 2015 14:13
VW byrjar að innkalla í janúar Bílframleiðandinn Volkswagen ætlar að hefja innköllun bíla sem búnir eru svindlbúnaðnum svokallaða í janúar á næsta ári. 7. október 2015 07:22
Yfirmaður Volkswagen kennir verkfræðingum fyrirtækisins um útblásturssvindlið Segir að stjórn bílaframleiðandans hafi ekki haft hugmynd um að Volkswagen-bílar væru útbúnir svindlhugbúnaði. 8. október 2015 21:41