MH17: Framleiðandi BUK segir að slík eldflaug hafi ekki verið í vopnabúri rússneska hersins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. október 2015 12:00 298 létust þegar flugvél Malaysian Airlines var skotin niður yfir Úkraínu. Vísir/Getty Forstjóri rússneska eldflaugafyrirtækisins sem framleiðir eldflaugina sem grandaði flugi Malaysian Airlines yfir Úkraínu í júlí 2014 segir að rannsóknir fyrirtækisins bendi til þess að notast hafi verið eldri útgáfu af hinum svokallaða BUK-eldflaugakerfi. Segir fyrirtækið Almaz-Antey, sem er rússneskt ríkisfyrirtæki, að slík tegund af BUK-eldflauginni hafi ekki verið í notkun hjá rússneska hernum en hafi verið í notkun hjá úkraínska hernum. Í dag voru kynntar niðurstöður hollenskrar rannsóknarnefndar um hvað hafi grandað flugvél Malaysian Airlines. Segir í henni að eldflaugin hafi verið af tegundinni BUK.Sjá einnig: Eldflaug af rússneskri gerð grandaði MH17 Deilur hafa staðið um hver beri ábyrgð á efldflaugaárásinni. Rússnesk yfirvöld kenna úkraínska stjórnarhernum um en úkraínska ríkisstjórnin segir að uppreisnarmenn beri ábyrgð á árásinni. Bæði rússneski herinn og úkraínski herinn búa yfir BUK-eldflaugakerfinu í vopnabúri sínu. Fyrirtækið framkvæmdi eigin rannsóknir á álplötum og flugvél og segir að niðurstöðurnar gefi til kynna að gamalli útgáfu af eldflaugakerfinu hafi verið beitt auk þess sem að eldflauginni hafi verið skotið frá svæði sem rússneski herinn hafði yfirráð yfir. Allir um borð, alls 298, létust samstundis þegar eldflaugin hæfði Boeing 777-200 flugvél Malaysian Airlines. MH17 Tengdar fréttir Eldflaug af rússneskri gerð grandaði MH17 Bæði rússneski herinn og sá úkraínski notast við hina svokölluðu BUK-eldflaug sem grandaði MH17 í júlí 2014 13. október 2015 12:00 Brot úr „rússnesku eldflaugakerfi“ finnast þar sem MH17 brotlenti Hópurinn sem rannsakar málið segir mögulegt að brotin séu úr rússnesku Buk-eldflaugakerfi. 11. ágúst 2015 12:51 Rannsóknin beinist gegn aðskilnaðarsinnum Alþjóðlegir rannsóknaraðilar kanna nú möguleikann á því að MH17 flugið hafi verið skotið niður af aðskilnaðarsinnum á flugi yfir átakasvæðinu í Úkraínu. 30. mars 2015 15:00 Rannsóknarskýrsla um MH17 segir aðskilnaðarsinna ábyrga Alls fórust 298 manns með flugferð MH17 fyrir tæpu ári síðan. 15. júlí 2015 23:52 Minnisvarði um fórnarlömbin í MH17 vígður Eitt ár er liðið frá því að farþegaþotu Malaysia Airlines MH17 var grandað í Austur-Úkraínu. 17. júlí 2015 07:38 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Sjá meira
Forstjóri rússneska eldflaugafyrirtækisins sem framleiðir eldflaugina sem grandaði flugi Malaysian Airlines yfir Úkraínu í júlí 2014 segir að rannsóknir fyrirtækisins bendi til þess að notast hafi verið eldri útgáfu af hinum svokallaða BUK-eldflaugakerfi. Segir fyrirtækið Almaz-Antey, sem er rússneskt ríkisfyrirtæki, að slík tegund af BUK-eldflauginni hafi ekki verið í notkun hjá rússneska hernum en hafi verið í notkun hjá úkraínska hernum. Í dag voru kynntar niðurstöður hollenskrar rannsóknarnefndar um hvað hafi grandað flugvél Malaysian Airlines. Segir í henni að eldflaugin hafi verið af tegundinni BUK.Sjá einnig: Eldflaug af rússneskri gerð grandaði MH17 Deilur hafa staðið um hver beri ábyrgð á efldflaugaárásinni. Rússnesk yfirvöld kenna úkraínska stjórnarhernum um en úkraínska ríkisstjórnin segir að uppreisnarmenn beri ábyrgð á árásinni. Bæði rússneski herinn og úkraínski herinn búa yfir BUK-eldflaugakerfinu í vopnabúri sínu. Fyrirtækið framkvæmdi eigin rannsóknir á álplötum og flugvél og segir að niðurstöðurnar gefi til kynna að gamalli útgáfu af eldflaugakerfinu hafi verið beitt auk þess sem að eldflauginni hafi verið skotið frá svæði sem rússneski herinn hafði yfirráð yfir. Allir um borð, alls 298, létust samstundis þegar eldflaugin hæfði Boeing 777-200 flugvél Malaysian Airlines.
MH17 Tengdar fréttir Eldflaug af rússneskri gerð grandaði MH17 Bæði rússneski herinn og sá úkraínski notast við hina svokölluðu BUK-eldflaug sem grandaði MH17 í júlí 2014 13. október 2015 12:00 Brot úr „rússnesku eldflaugakerfi“ finnast þar sem MH17 brotlenti Hópurinn sem rannsakar málið segir mögulegt að brotin séu úr rússnesku Buk-eldflaugakerfi. 11. ágúst 2015 12:51 Rannsóknin beinist gegn aðskilnaðarsinnum Alþjóðlegir rannsóknaraðilar kanna nú möguleikann á því að MH17 flugið hafi verið skotið niður af aðskilnaðarsinnum á flugi yfir átakasvæðinu í Úkraínu. 30. mars 2015 15:00 Rannsóknarskýrsla um MH17 segir aðskilnaðarsinna ábyrga Alls fórust 298 manns með flugferð MH17 fyrir tæpu ári síðan. 15. júlí 2015 23:52 Minnisvarði um fórnarlömbin í MH17 vígður Eitt ár er liðið frá því að farþegaþotu Malaysia Airlines MH17 var grandað í Austur-Úkraínu. 17. júlí 2015 07:38 Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Sjá meira
Eldflaug af rússneskri gerð grandaði MH17 Bæði rússneski herinn og sá úkraínski notast við hina svokölluðu BUK-eldflaug sem grandaði MH17 í júlí 2014 13. október 2015 12:00
Brot úr „rússnesku eldflaugakerfi“ finnast þar sem MH17 brotlenti Hópurinn sem rannsakar málið segir mögulegt að brotin séu úr rússnesku Buk-eldflaugakerfi. 11. ágúst 2015 12:51
Rannsóknin beinist gegn aðskilnaðarsinnum Alþjóðlegir rannsóknaraðilar kanna nú möguleikann á því að MH17 flugið hafi verið skotið niður af aðskilnaðarsinnum á flugi yfir átakasvæðinu í Úkraínu. 30. mars 2015 15:00
Rannsóknarskýrsla um MH17 segir aðskilnaðarsinna ábyrga Alls fórust 298 manns með flugferð MH17 fyrir tæpu ári síðan. 15. júlí 2015 23:52
Minnisvarði um fórnarlömbin í MH17 vígður Eitt ár er liðið frá því að farþegaþotu Malaysia Airlines MH17 var grandað í Austur-Úkraínu. 17. júlí 2015 07:38
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent