28 ára strákur tekur við liði í Bundesligunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2015 17:00 Julian Nagelsmann. Vísir/Getty Julian Nagelsmann mun stýra þýska úrvalsdeildarliðinu TSG 1899 Hoffenheim frá og með næsta tímabili en hann er bara 28 ára gamall. TSG 1899 Hoffenheim er eflaust þekktast á Íslandi fyrir að vera það lið sem Gylfi Þór Sigurðsson spilaði með og skoraði 9 mörk fyrir tímabilið 2010-11. Hoffenheim rak Markus Gisdol í gær og hinn 61 árs gamli Hollendingur Huub Stevens mun stýra liðinu út tímabilið. Hoffenheim situr eins og er í fallsæti (17. sæti af 18 liðum) og svo gæti farið að nýji þjálfari þurfi að byrja með liðið í b-deildinni. Verði liðið hinsvegar áfram í þýsku Bundesligunni á næsta tímabili þá mun Julian Nagelsmann verða yngsti þjálfari deildarinnar frá upphafi. „Við gerum okkur grein fyrir því að það er hugrekki að taka þetta skref. Hann er bara svo efnilegur þjálfari að við viljum gefa honum þetta tækifæri," sagði Alexander Rosen, yfirmaður íþróttamála hjá Hoffenheim. Julian Nagelsmann mun klára tímabilið sem þjálfari 19 ára lið félagsins á meðan hann er hann að öðlast þau þjálfararéttindi sem hann þarf á að halda fyrir starfið hjá aðalliðinu. Julian Nagelsmann er fæddur 23. júlí 1987 eða rúmu ári eftir að Diego Maradona skoraði með hendi á móti Englendingum á HM í Mexíkó 1986. Fótboltaferli hans lauk við 22 ára aldur og hann hefur þjálfað yngri lið TSG 1899 Hoffenheim frá 2010. Nagelsmann fékk að kynnast aðeins starfinu með aðalliðinu þegar hann var aðstoðarþjálfari aðalliðsins tímabilið 2012 til 2013. Nagelsmann gerði 19 ára lið Hoffenheim að þýskum meisturum árið 2014 og liðið varð síðan í öðru sæti á síðasta tímabili.Julian NagelsmannVísir/Getty Þýski boltinn Mest lesið Leik lokið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Julian Nagelsmann mun stýra þýska úrvalsdeildarliðinu TSG 1899 Hoffenheim frá og með næsta tímabili en hann er bara 28 ára gamall. TSG 1899 Hoffenheim er eflaust þekktast á Íslandi fyrir að vera það lið sem Gylfi Þór Sigurðsson spilaði með og skoraði 9 mörk fyrir tímabilið 2010-11. Hoffenheim rak Markus Gisdol í gær og hinn 61 árs gamli Hollendingur Huub Stevens mun stýra liðinu út tímabilið. Hoffenheim situr eins og er í fallsæti (17. sæti af 18 liðum) og svo gæti farið að nýji þjálfari þurfi að byrja með liðið í b-deildinni. Verði liðið hinsvegar áfram í þýsku Bundesligunni á næsta tímabili þá mun Julian Nagelsmann verða yngsti þjálfari deildarinnar frá upphafi. „Við gerum okkur grein fyrir því að það er hugrekki að taka þetta skref. Hann er bara svo efnilegur þjálfari að við viljum gefa honum þetta tækifæri," sagði Alexander Rosen, yfirmaður íþróttamála hjá Hoffenheim. Julian Nagelsmann mun klára tímabilið sem þjálfari 19 ára lið félagsins á meðan hann er hann að öðlast þau þjálfararéttindi sem hann þarf á að halda fyrir starfið hjá aðalliðinu. Julian Nagelsmann er fæddur 23. júlí 1987 eða rúmu ári eftir að Diego Maradona skoraði með hendi á móti Englendingum á HM í Mexíkó 1986. Fótboltaferli hans lauk við 22 ára aldur og hann hefur þjálfað yngri lið TSG 1899 Hoffenheim frá 2010. Nagelsmann fékk að kynnast aðeins starfinu með aðalliðinu þegar hann var aðstoðarþjálfari aðalliðsins tímabilið 2012 til 2013. Nagelsmann gerði 19 ára lið Hoffenheim að þýskum meisturum árið 2014 og liðið varð síðan í öðru sæti á síðasta tímabili.Julian NagelsmannVísir/Getty
Þýski boltinn Mest lesið Leik lokið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn