Fyrsta stiklan fyrir Jessicu Jones þættina Samúel Karl Ólason skrifar 23. október 2015 16:15 Krysten Ritter í hlutverki Jessicu Jones. Netflix hefur nú birt fyrstu stikluna fyrir ofurhetjuþættina Jessica Jones. Þættirnir tengjast Daredevil þáttunum sem og kvikmyndaheimi Marvel. Stiklan sýnir frá dimmum heimi í New York þar sem aðalhetja þáttanna, sem heitir einmitt Jessica Jones, og hvernig hún hefur þurft að berjast við erkióvin sinn Killgrave.Kikmyndaheimur Marvel.Vísir/GraphicNewsÖnnur ofurhetja sem bregður fyrir í stiklunni er Luke Cage, en þættirnir eru eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, hluti af flóknum kvikmyndaheimi Marvel. Netflix vinnur að framleiðslu nokkurra þáttarraða um hóp ofurhetja í New York. Þessi hópur mun svo að öllum líkindum koma að lokamyndinni í kvikmyndaheiminum sem sýnd verður árið 2019. Nánar tiltekið er Jessica Jones einkaspæjari sem býr yfir ákveðnum hæfilekum. Nokkrir þeirra eru sýndir í stiklunni, en óvinur hennar virðist geta stýrt fólki með hugarorkunni. Þættirnir verða aðgengilegir á Netflix þann 20. nóvember. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Netflix hefur nú birt fyrstu stikluna fyrir ofurhetjuþættina Jessica Jones. Þættirnir tengjast Daredevil þáttunum sem og kvikmyndaheimi Marvel. Stiklan sýnir frá dimmum heimi í New York þar sem aðalhetja þáttanna, sem heitir einmitt Jessica Jones, og hvernig hún hefur þurft að berjast við erkióvin sinn Killgrave.Kikmyndaheimur Marvel.Vísir/GraphicNewsÖnnur ofurhetja sem bregður fyrir í stiklunni er Luke Cage, en þættirnir eru eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, hluti af flóknum kvikmyndaheimi Marvel. Netflix vinnur að framleiðslu nokkurra þáttarraða um hóp ofurhetja í New York. Þessi hópur mun svo að öllum líkindum koma að lokamyndinni í kvikmyndaheiminum sem sýnd verður árið 2019. Nánar tiltekið er Jessica Jones einkaspæjari sem býr yfir ákveðnum hæfilekum. Nokkrir þeirra eru sýndir í stiklunni, en óvinur hennar virðist geta stýrt fólki með hugarorkunni. Þættirnir verða aðgengilegir á Netflix þann 20. nóvember.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira