Hálf milljón flóttamanna hafa farið til Grikklands á þessu ári Samúel Karl Ólason skrifar 20. október 2015 16:48 Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir flóttamennina reyna að komast til Vestur Evrópu á undan vetri konungi. Vísir/Epa Sameinuðu þjóðirnar segja að rúmlega hálf milljón flóttamanna hafi komið til Grikklands það sem af er þessu ári. Á hverjum degi koma fleiri og fleiri á land á grískar eyjar í Eyjahafi og er daglegur fjöldi þeirra nú orðinn átta þúsund. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir flóttamennina reyna að komast til Vestur Evrópu á undan vetri konungi. Í heildina hafa 502.500 flóttamenn komið til Grikklands í ár, samkvæmt tilkynningu á vef Sameinuðu þjóðanna. Þá hafa 643 þúsund flóttamenn komið til Evrópu. „Það er gríðarlega mikilvægt hér, eins og annarsstaðar í Evrópu, að móttaka flóttamanna standist kröfur. Án þess, er áætlun Evrópu sem samþykkt var í september, í hættu og gæti mistekist,“ segir Melissa Fleming, talskona Flóttamannastofnunarinnar. Síðustu níu daga hafa minnst 19 manns drukknað á leiðinni frá Tyrklandi til Grikklands og þar af um helmingurinn um helgina. Vitað er til þess að unglingar og ungabörn séu meðal hinna látnu. Það sem af er þessu ári hafa minnst 123 dáið á hafstjórnarsvæði Grikklands. 3.135 hafa drukknað í Miðjarðarhafinu á þessu ári. Flóttamannastofnunin óttast að þessi tala gæti hækkað ef fleiri flóttamenn reyni að ná til Evrópu áður en vetur skellur á. Flóttamenn Tengdar fréttir Slóvenar kalla herinn út Jafn margir flóttamenn komu til Slóveníu í dag og komu allan síðasta mánuð. 17. október 2015 22:08 ESB og Tyrkir samþykkja aðgerðaáætlun í flóttamannamálinu Aðildarríki Evrópusambandsins hafa komist að samkomulagi við Tyrki um aðgerðaráætlun sem miðar að því að stemma stigu við hinum gríðarlega flóttamannastraumi til álfunnar. Næstum 600 þúsund flóttamenn hafa komið til Evrópu það sem af er þessu landi og fara flestir þeirra frá Tyrklandi til Grikklands áður en þeir halda lengra norður á bóginn. 16. október 2015 07:54 Flóttamaður frá Íran: Komið fram við mig eins og glæpamann Prédikun í Laugarneskirkju í morgun var að hluta til tileinkuð tveimur hælisleitendum frá Íran sem vísað hefur verið frá Íslandi. 18. október 2015 20:00 Áttuðu sig of seint á stöðu Tyrklands Evrópusambandið borgar Tyrklandi milljarða evra til að torvelda flóttafólki ferðir yfir landamærin. Erdogan Tyrklandsforseti segir ESB hafa áttað sig alltof seint á stöðunni. Forseti Evrópuráðsins segir að Tyrkir fái ekki fjárstuðning 17. október 2015 07:00 Slóvenía takmarkar fjölda flóttamanna Um 2500 flóttamönnum verður hleypt inn í landið á hverjum degi. 18. október 2015 17:43 Ungverjar loka landamærum sínum að Króatíu Króatar beina flóttamönnum til Slóveníu í staðinn sem hefur svarað með því að slökkva á lestum á leið frá nágrannaríkinu í suðri. 16. október 2015 23:17 Ólga á meðal flóttafólks í Króatíu Ólgan fer nú vaxandi á meðal flóttafólks í Austur Evrópu eftir að leiðin til norðurs, til Austurríkis og Þýskalands, var gerð torveldari með nýjum landamærareglum. Króatía hefur farið fram á að Slóvenar taki við allt að fimmþúsund flóttamönnum á hverjum degi en Slóvenar segjast aðeins ráða við að taka helming þess fjölda. 19. október 2015 07:37 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira
Sameinuðu þjóðirnar segja að rúmlega hálf milljón flóttamanna hafi komið til Grikklands það sem af er þessu ári. Á hverjum degi koma fleiri og fleiri á land á grískar eyjar í Eyjahafi og er daglegur fjöldi þeirra nú orðinn átta þúsund. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna segir flóttamennina reyna að komast til Vestur Evrópu á undan vetri konungi. Í heildina hafa 502.500 flóttamenn komið til Grikklands í ár, samkvæmt tilkynningu á vef Sameinuðu þjóðanna. Þá hafa 643 þúsund flóttamenn komið til Evrópu. „Það er gríðarlega mikilvægt hér, eins og annarsstaðar í Evrópu, að móttaka flóttamanna standist kröfur. Án þess, er áætlun Evrópu sem samþykkt var í september, í hættu og gæti mistekist,“ segir Melissa Fleming, talskona Flóttamannastofnunarinnar. Síðustu níu daga hafa minnst 19 manns drukknað á leiðinni frá Tyrklandi til Grikklands og þar af um helmingurinn um helgina. Vitað er til þess að unglingar og ungabörn séu meðal hinna látnu. Það sem af er þessu ári hafa minnst 123 dáið á hafstjórnarsvæði Grikklands. 3.135 hafa drukknað í Miðjarðarhafinu á þessu ári. Flóttamannastofnunin óttast að þessi tala gæti hækkað ef fleiri flóttamenn reyni að ná til Evrópu áður en vetur skellur á.
Flóttamenn Tengdar fréttir Slóvenar kalla herinn út Jafn margir flóttamenn komu til Slóveníu í dag og komu allan síðasta mánuð. 17. október 2015 22:08 ESB og Tyrkir samþykkja aðgerðaáætlun í flóttamannamálinu Aðildarríki Evrópusambandsins hafa komist að samkomulagi við Tyrki um aðgerðaráætlun sem miðar að því að stemma stigu við hinum gríðarlega flóttamannastraumi til álfunnar. Næstum 600 þúsund flóttamenn hafa komið til Evrópu það sem af er þessu landi og fara flestir þeirra frá Tyrklandi til Grikklands áður en þeir halda lengra norður á bóginn. 16. október 2015 07:54 Flóttamaður frá Íran: Komið fram við mig eins og glæpamann Prédikun í Laugarneskirkju í morgun var að hluta til tileinkuð tveimur hælisleitendum frá Íran sem vísað hefur verið frá Íslandi. 18. október 2015 20:00 Áttuðu sig of seint á stöðu Tyrklands Evrópusambandið borgar Tyrklandi milljarða evra til að torvelda flóttafólki ferðir yfir landamærin. Erdogan Tyrklandsforseti segir ESB hafa áttað sig alltof seint á stöðunni. Forseti Evrópuráðsins segir að Tyrkir fái ekki fjárstuðning 17. október 2015 07:00 Slóvenía takmarkar fjölda flóttamanna Um 2500 flóttamönnum verður hleypt inn í landið á hverjum degi. 18. október 2015 17:43 Ungverjar loka landamærum sínum að Króatíu Króatar beina flóttamönnum til Slóveníu í staðinn sem hefur svarað með því að slökkva á lestum á leið frá nágrannaríkinu í suðri. 16. október 2015 23:17 Ólga á meðal flóttafólks í Króatíu Ólgan fer nú vaxandi á meðal flóttafólks í Austur Evrópu eftir að leiðin til norðurs, til Austurríkis og Þýskalands, var gerð torveldari með nýjum landamærareglum. Króatía hefur farið fram á að Slóvenar taki við allt að fimmþúsund flóttamönnum á hverjum degi en Slóvenar segjast aðeins ráða við að taka helming þess fjölda. 19. október 2015 07:37 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Sjá meira
Slóvenar kalla herinn út Jafn margir flóttamenn komu til Slóveníu í dag og komu allan síðasta mánuð. 17. október 2015 22:08
ESB og Tyrkir samþykkja aðgerðaáætlun í flóttamannamálinu Aðildarríki Evrópusambandsins hafa komist að samkomulagi við Tyrki um aðgerðaráætlun sem miðar að því að stemma stigu við hinum gríðarlega flóttamannastraumi til álfunnar. Næstum 600 þúsund flóttamenn hafa komið til Evrópu það sem af er þessu landi og fara flestir þeirra frá Tyrklandi til Grikklands áður en þeir halda lengra norður á bóginn. 16. október 2015 07:54
Flóttamaður frá Íran: Komið fram við mig eins og glæpamann Prédikun í Laugarneskirkju í morgun var að hluta til tileinkuð tveimur hælisleitendum frá Íran sem vísað hefur verið frá Íslandi. 18. október 2015 20:00
Áttuðu sig of seint á stöðu Tyrklands Evrópusambandið borgar Tyrklandi milljarða evra til að torvelda flóttafólki ferðir yfir landamærin. Erdogan Tyrklandsforseti segir ESB hafa áttað sig alltof seint á stöðunni. Forseti Evrópuráðsins segir að Tyrkir fái ekki fjárstuðning 17. október 2015 07:00
Slóvenía takmarkar fjölda flóttamanna Um 2500 flóttamönnum verður hleypt inn í landið á hverjum degi. 18. október 2015 17:43
Ungverjar loka landamærum sínum að Króatíu Króatar beina flóttamönnum til Slóveníu í staðinn sem hefur svarað með því að slökkva á lestum á leið frá nágrannaríkinu í suðri. 16. október 2015 23:17
Ólga á meðal flóttafólks í Króatíu Ólgan fer nú vaxandi á meðal flóttafólks í Austur Evrópu eftir að leiðin til norðurs, til Austurríkis og Þýskalands, var gerð torveldari með nýjum landamærareglum. Króatía hefur farið fram á að Slóvenar taki við allt að fimmþúsund flóttamönnum á hverjum degi en Slóvenar segjast aðeins ráða við að taka helming þess fjölda. 19. október 2015 07:37