Ocean's Eleven verður endurgerð með konum Sæunn Gísladóttir skrifar 30. október 2015 14:23 Sandra Bullock verður í aðalhlutverki í nýrri útgáfu af Ocean's Eleven. Vísir/Getty Sandra Bullock mun fara með aðalhlutverkið í nýrri Ocean's Eleven endurgerð þar sem einungis konur verða í ellefu manna teyminu. Þessu greinir The Playlist frá. George Clooney, sem fór með hlutverk Danny Ocean í kvikmyndunum, mun framleiða myndina. Steven Soderbergh sem leikstýrði Ocean's myndunum stendur einnig að baki myndarinnar. Gary Ross, sem leikstýrt hefur Hunger Games kvikmyndunum, mun leikstýra myndinni. Talið er líklegt að Clooney muni bregða fyrir í kvikmyndinni.Félagarnir Matt Damon, Brad Pitt, George Clooney og Andy Garcia hafa blómstrað síðan þeir léku í Ocean's Eleven árið 2001.Vísir/GettyVinsælt hefur verið að endurgera kvikmyndir og skipta út karlhlutverkum fyrir kvenhlutverk, nýjasta dæmið er Ghostbusters sem væntanleg er á næsta ári. Kristen Wiig, Melissa McCarthy og fleiri gamanleikkonur munu fara með hlutverk í þeirri endurgerð. Mest lesið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Sandra Bullock mun fara með aðalhlutverkið í nýrri Ocean's Eleven endurgerð þar sem einungis konur verða í ellefu manna teyminu. Þessu greinir The Playlist frá. George Clooney, sem fór með hlutverk Danny Ocean í kvikmyndunum, mun framleiða myndina. Steven Soderbergh sem leikstýrði Ocean's myndunum stendur einnig að baki myndarinnar. Gary Ross, sem leikstýrt hefur Hunger Games kvikmyndunum, mun leikstýra myndinni. Talið er líklegt að Clooney muni bregða fyrir í kvikmyndinni.Félagarnir Matt Damon, Brad Pitt, George Clooney og Andy Garcia hafa blómstrað síðan þeir léku í Ocean's Eleven árið 2001.Vísir/GettyVinsælt hefur verið að endurgera kvikmyndir og skipta út karlhlutverkum fyrir kvenhlutverk, nýjasta dæmið er Ghostbusters sem væntanleg er á næsta ári. Kristen Wiig, Melissa McCarthy og fleiri gamanleikkonur munu fara með hlutverk í þeirri endurgerð.
Mest lesið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira