Aukning í sölu nýrra bíla 46,6% í október Finnur Thorlacius skrifar 2. nóvember 2015 09:33 Það stefnir í ágætt bílasöluár. Sala á nýjum fólksbílum frá 1.–31. október síðastliðnum jókst um 46,6% frá fyrra ári en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 808 stk. á móti 551 í sama mánuði 2014, eða aukning um 257 bíla. 42,2% aukning er í nýskráningum frá 1. janúar til og með 31. október miðað við sama tímabil á fyrra ári en samtals hafa verið nýskráðir 12.399 fólksbílar það sem af er ári. Líðandi ár stefnir í að vera gott meðalár hvað varðar nýskráningar fólksbíla. Sala nýrra bíla hefur verið góð enda þörf á endurnýjun bílaflotans orðin aðkallandi. Það ber þó að hafa í huga að endurnýjun á bílaflotanum fer að stórum hluta í gegnum bílaleigur en reikna má með að þegar árið verður gert upp, verði allt að helmingur nýskráninga fólksbíla bílaleigubílar. Þeir skila sér svo að stórum hluta útá almennan markað eftir um það bil 15 mánuði segir í fréttatilkynningu frá Bílgreinasambandinu. Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent
Sala á nýjum fólksbílum frá 1.–31. október síðastliðnum jókst um 46,6% frá fyrra ári en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 808 stk. á móti 551 í sama mánuði 2014, eða aukning um 257 bíla. 42,2% aukning er í nýskráningum frá 1. janúar til og með 31. október miðað við sama tímabil á fyrra ári en samtals hafa verið nýskráðir 12.399 fólksbílar það sem af er ári. Líðandi ár stefnir í að vera gott meðalár hvað varðar nýskráningar fólksbíla. Sala nýrra bíla hefur verið góð enda þörf á endurnýjun bílaflotans orðin aðkallandi. Það ber þó að hafa í huga að endurnýjun á bílaflotanum fer að stórum hluta í gegnum bílaleigur en reikna má með að þegar árið verður gert upp, verði allt að helmingur nýskráninga fólksbíla bílaleigubílar. Þeir skila sér svo að stórum hluta útá almennan markað eftir um það bil 15 mánuði segir í fréttatilkynningu frá Bílgreinasambandinu.
Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent