Orka náttúrunnar uppfærir allar hraðhleðslustöðvar Sæunn Gísladóttir skrifar 19. nóvember 2015 14:47 Fyrsta uppfærða stöðin er komin í notkun og er hún við Smáralind. Vísir/ON Orka náttúrunnar (ON) vinnur nú að því að uppfæra allar hraðhleðslustöðvar fyrirtækisins svo rafdælurnar þjóni sem flestum gerðum rafbíla. Fyrsta uppfærða stöðin er komin í notkun og er hún við Smáralind, segir í tilkynningu. ON hlaut nú í haust Umhverfisverðlaun atvinnulífsins fyrir þetta metnaðarfulla verkefni Snemma árs 2014 hóf ON, í samstarfi við fjölda aðila, að setja upp hraðhleðslustöðvar fyrir rafbíla. Þær uppfylltu svokallaðan ChadeMo staðal, sem er japanskur að uppruna. Síðan þá hafa Evrópuríki komið sér saman um Combo-staðalinn og AC43 er sá þriðji. Tesla er með eigin staðal en eigendur slíkra bíla geta notað stöðvarnar með millistykki. Með uppfærslunni munu allar stöðvarnar þjóna eigendum rafbíla samkvæmt algengustu stöðlunum, Combo og ChadeMo og fimm þeirra samkvæmt AC43 staðlinum. Hægt verður að fylgjast með framvindu verkefnisins á heimasíðu ON,Tvær hraðhleðslustöðvar á AkureyriNú vinnur ON að því í samstarfi við Vistorku á Akureyri að koma upp tveimur hraðhleðslustöðvum í bænum. Reikna má með að þær komist í rekstur fljótlega upp úr áramótum. Tengdar fréttir Hringvegurinn illfær rafmagnsbílum Einungis tíu hraðhleðslustöðvar eru hér á landi og allar eru þær á suðvesturhorninu. Viðskiptastjóri Orku náttúrunnar segir standa til að fjölga þeim en ekki liggi fyrir áætlun um að leggja þær hringinn í kringum landið. 7. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Sjá meira
Orka náttúrunnar (ON) vinnur nú að því að uppfæra allar hraðhleðslustöðvar fyrirtækisins svo rafdælurnar þjóni sem flestum gerðum rafbíla. Fyrsta uppfærða stöðin er komin í notkun og er hún við Smáralind, segir í tilkynningu. ON hlaut nú í haust Umhverfisverðlaun atvinnulífsins fyrir þetta metnaðarfulla verkefni Snemma árs 2014 hóf ON, í samstarfi við fjölda aðila, að setja upp hraðhleðslustöðvar fyrir rafbíla. Þær uppfylltu svokallaðan ChadeMo staðal, sem er japanskur að uppruna. Síðan þá hafa Evrópuríki komið sér saman um Combo-staðalinn og AC43 er sá þriðji. Tesla er með eigin staðal en eigendur slíkra bíla geta notað stöðvarnar með millistykki. Með uppfærslunni munu allar stöðvarnar þjóna eigendum rafbíla samkvæmt algengustu stöðlunum, Combo og ChadeMo og fimm þeirra samkvæmt AC43 staðlinum. Hægt verður að fylgjast með framvindu verkefnisins á heimasíðu ON,Tvær hraðhleðslustöðvar á AkureyriNú vinnur ON að því í samstarfi við Vistorku á Akureyri að koma upp tveimur hraðhleðslustöðvum í bænum. Reikna má með að þær komist í rekstur fljótlega upp úr áramótum.
Tengdar fréttir Hringvegurinn illfær rafmagnsbílum Einungis tíu hraðhleðslustöðvar eru hér á landi og allar eru þær á suðvesturhorninu. Viðskiptastjóri Orku náttúrunnar segir standa til að fjölga þeim en ekki liggi fyrir áætlun um að leggja þær hringinn í kringum landið. 7. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Sjá meira
Hringvegurinn illfær rafmagnsbílum Einungis tíu hraðhleðslustöðvar eru hér á landi og allar eru þær á suðvesturhorninu. Viðskiptastjóri Orku náttúrunnar segir standa til að fjölga þeim en ekki liggi fyrir áætlun um að leggja þær hringinn í kringum landið. 7. nóvember 2015 07:00