Styttu kossasenur Bond í Indlandi Samúel Karl Ólason skrifar 19. nóvember 2015 14:45 Fjölmargir notendur Twitter hafa breytt myndum af Bond þar sem hann er færður nær hefðbundnum gildum í Indlandi. Mynd/Twitter Kvikmyndaeftirlit Indlands hefur ákveðið að stytta kossasenur í nýjustu myndinni um ofurnjósnarann James Bond. Kossarnir þykja óviðeigandi þar sem þeir eru of langir, en þetta er sagt algeng aðgerð í Indlandi. Spectre verður frumsýnd í Indlandi í dag og í stað þess að verða reiðir, hafa aðdáendur Bond gripið til þess að gera grín af ákvörðuninni á Twitter. Kassamerkið #SanskariJamesBond hefur nú verið margsinnis notað við myndir og færslur þar sem Bond er færður nær íhaldssömum gildum í Indlandi. Óhætt er að segja að margir brandarar þarna séu báðfyndnir. Sanskari þýðir í raun dyggðugur. Meðal annars er búið að breyta myndum af fáklæddum kvenmönnum úr gömlum James Bond kvikmyndum þar sem þær eru færðar í hefðbundinn indverskan klæðnað.#SanskariJamesBond Tweets Bíó og sjónvarp Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Hittast á laun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Kvikmyndaeftirlit Indlands hefur ákveðið að stytta kossasenur í nýjustu myndinni um ofurnjósnarann James Bond. Kossarnir þykja óviðeigandi þar sem þeir eru of langir, en þetta er sagt algeng aðgerð í Indlandi. Spectre verður frumsýnd í Indlandi í dag og í stað þess að verða reiðir, hafa aðdáendur Bond gripið til þess að gera grín af ákvörðuninni á Twitter. Kassamerkið #SanskariJamesBond hefur nú verið margsinnis notað við myndir og færslur þar sem Bond er færður nær íhaldssömum gildum í Indlandi. Óhætt er að segja að margir brandarar þarna séu báðfyndnir. Sanskari þýðir í raun dyggðugur. Meðal annars er búið að breyta myndum af fáklæddum kvenmönnum úr gömlum James Bond kvikmyndum þar sem þær eru færðar í hefðbundinn indverskan klæðnað.#SanskariJamesBond Tweets
Bíó og sjónvarp Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Hittast á laun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein