Væntanlegri plötu Adele lekið á netið Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. nóvember 2015 23:20 Úr myndbandi Adele við lagið Hello. Plötu Adele, 25, hefur verið lekið á netið og í þetta skipti er hún þar öll. Fyrr í dag lak hluti af plötunni á netið þegar tvær mínútur af öllum lögum plötunnar enduðu á vefsíðu verslunarinnar Juno Records en sá hlekkur hefur verið tekinn niður. Platan kemur út á föstudag en ljóst er að margir verða búnir að hlusta á hana í heild sinni áður en það gerist. Lögin eru nú þegar byrjuð að raðast inn á Youtube en umsjónarmenn síðunnar keppast við að taka þau út jafnharðan. Á Twitter má sjá mynd af einstaklingi hef hefur geisladiskinn í höndunum og spyr hvort rétt sé að leka lögunum á netið. Diskinn segir notandinn hann hafi fengið úr Target verslun en stjórnendur keðjunnar hafa þvertekið fyrir að diskurinn sé þaðan. Plata Adele er langt frá því að vera fyrsta stóra platan sem lekur á netið í ár en stór hluti nýrra platna lekur áður en kemur að útgáfu þeirra. Til dæmis nægir að nefna Vulnicura, plötu Bjarkar Guðmundsdóttur, en útgáfu hennar var flýtt í kjölfar þess að hún lak á netið.Trying not to let myself listen to the Adele leak like pic.twitter.com/U6Su9QJmXB— Eric (@MrEAnders) November 18, 2015 Holy sh*t, @Adele’s ’25’ just leaked: https://t.co/q3wUmWvYSk pic.twitter.com/sN0ahGsF7A— NYLON (@NylonMag) November 18, 2015 When you find that Adele leak. pic.twitter.com/Gjer7w9zzL— Tom Mantzouranis (@themantz) November 18, 2015 Tónlist Tengdar fréttir Nýjustu plötu Bjarkar lekið á netið Nýjasta platan frá Björk, Vulnicura, kemur út í mars en fram kemur í erlendum miðlum að plötunni hafi nú þegar verið lekið á netið. 18. janúar 2015 21:46 Ný plata Bjarkar óvænt komin út Vulnicura ratar inn á iTunes um heim allan á næsta sólarhring. 20. janúar 2015 19:50 Sjáðu Adele flytja lagið Hello: Gæsahúð í Cannes Aðdáendur Adele standa á öndinni og bíða eftir nýjustu plötu söngkonunnar, 25, sem kemur út þann 20. nóvember. 11. nóvember 2015 16:30 Hlustaðu á nýja lagið með Adele: Aðdáendurnir ærðust á Twitter Breska söngkonan Adele hefur loksins gefið út nýtt lag og myndband í leiðinni. Lagið ber nafnið Hello og verður á væntanlegri plötu söngkonunnar, 25. 23. október 2015 10:01 Adele skellir á Silvíu Breska söngkonan gefur ekki mikið fyrir skrípalæti þeirrar íslensku í nýju myndbandi. 29. október 2015 00:18 Mest lesið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Plötu Adele, 25, hefur verið lekið á netið og í þetta skipti er hún þar öll. Fyrr í dag lak hluti af plötunni á netið þegar tvær mínútur af öllum lögum plötunnar enduðu á vefsíðu verslunarinnar Juno Records en sá hlekkur hefur verið tekinn niður. Platan kemur út á föstudag en ljóst er að margir verða búnir að hlusta á hana í heild sinni áður en það gerist. Lögin eru nú þegar byrjuð að raðast inn á Youtube en umsjónarmenn síðunnar keppast við að taka þau út jafnharðan. Á Twitter má sjá mynd af einstaklingi hef hefur geisladiskinn í höndunum og spyr hvort rétt sé að leka lögunum á netið. Diskinn segir notandinn hann hafi fengið úr Target verslun en stjórnendur keðjunnar hafa þvertekið fyrir að diskurinn sé þaðan. Plata Adele er langt frá því að vera fyrsta stóra platan sem lekur á netið í ár en stór hluti nýrra platna lekur áður en kemur að útgáfu þeirra. Til dæmis nægir að nefna Vulnicura, plötu Bjarkar Guðmundsdóttur, en útgáfu hennar var flýtt í kjölfar þess að hún lak á netið.Trying not to let myself listen to the Adele leak like pic.twitter.com/U6Su9QJmXB— Eric (@MrEAnders) November 18, 2015 Holy sh*t, @Adele’s ’25’ just leaked: https://t.co/q3wUmWvYSk pic.twitter.com/sN0ahGsF7A— NYLON (@NylonMag) November 18, 2015 When you find that Adele leak. pic.twitter.com/Gjer7w9zzL— Tom Mantzouranis (@themantz) November 18, 2015
Tónlist Tengdar fréttir Nýjustu plötu Bjarkar lekið á netið Nýjasta platan frá Björk, Vulnicura, kemur út í mars en fram kemur í erlendum miðlum að plötunni hafi nú þegar verið lekið á netið. 18. janúar 2015 21:46 Ný plata Bjarkar óvænt komin út Vulnicura ratar inn á iTunes um heim allan á næsta sólarhring. 20. janúar 2015 19:50 Sjáðu Adele flytja lagið Hello: Gæsahúð í Cannes Aðdáendur Adele standa á öndinni og bíða eftir nýjustu plötu söngkonunnar, 25, sem kemur út þann 20. nóvember. 11. nóvember 2015 16:30 Hlustaðu á nýja lagið með Adele: Aðdáendurnir ærðust á Twitter Breska söngkonan Adele hefur loksins gefið út nýtt lag og myndband í leiðinni. Lagið ber nafnið Hello og verður á væntanlegri plötu söngkonunnar, 25. 23. október 2015 10:01 Adele skellir á Silvíu Breska söngkonan gefur ekki mikið fyrir skrípalæti þeirrar íslensku í nýju myndbandi. 29. október 2015 00:18 Mest lesið Makinn hélt framhjá: „Ég get ekki fyrirgefið“ Lífið Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Lífið Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið „Ég borða allt nema lík og líkamsvessa“ Lífið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Krefur Disney um tíu milljarða dala Bíó og sjónvarp Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Nýjustu plötu Bjarkar lekið á netið Nýjasta platan frá Björk, Vulnicura, kemur út í mars en fram kemur í erlendum miðlum að plötunni hafi nú þegar verið lekið á netið. 18. janúar 2015 21:46
Ný plata Bjarkar óvænt komin út Vulnicura ratar inn á iTunes um heim allan á næsta sólarhring. 20. janúar 2015 19:50
Sjáðu Adele flytja lagið Hello: Gæsahúð í Cannes Aðdáendur Adele standa á öndinni og bíða eftir nýjustu plötu söngkonunnar, 25, sem kemur út þann 20. nóvember. 11. nóvember 2015 16:30
Hlustaðu á nýja lagið með Adele: Aðdáendurnir ærðust á Twitter Breska söngkonan Adele hefur loksins gefið út nýtt lag og myndband í leiðinni. Lagið ber nafnið Hello og verður á væntanlegri plötu söngkonunnar, 25. 23. október 2015 10:01
Adele skellir á Silvíu Breska söngkonan gefur ekki mikið fyrir skrípalæti þeirrar íslensku í nýju myndbandi. 29. október 2015 00:18