RÚV fær 800 milljón króna greiðslu vegna byggingarréttar Sæunn Gísladóttir skrifar 13. nóvember 2015 16:09 Magnús Geir Þórðarson er útvarpsstjóri RÚV, hann hefur lagt áherslu á hagræðingar í sínu starfi. Vísir/Stefán Í dag barst Ríkisútvarpinu ohf. innborgun vegna sölu byggingarréttar á hluta lóðar félagsins við Efstaleiti að upphæð 800 milljónir króna. Fjármunirnir eru nýttir til niðurgreiðslu skulda félagsins, segir í tilkynningu. Sala byggingarréttar er mikilvægur áfangi í fjárhagslegri endurskipulagningu Ríkisútvarpsins ohf. Áætlað er að ávinningur sölunnar í heild verði a.m.k. 1,5 milljarðar króna en hann ræðst af endanlega samþykktu deiliskipulagi. Nú er unnið að deiliskipulagi lóðarinnar á grundvelli vinningstillögu Arkþings um skipulag svæðisins. Kaupsamningurinn er gerður með fyrirvara um að ráðstöfunarheimild Ríkisútvarpsins yfir öllum lóðarréttindunum verði staðfest í samræmi við ákvæði þar um í fjáraukalögum fyrir árið 2015. Meðal hagræðingaaðgerða síðustu mánaða er endurskipulagning húsnæðismála RÚV, sem hefur minnkað við sig húsnæði í Útvarpshúsinu og leigt frá sér 2.750 fm til annarrar starfsemi. Þar kom einnig fram að nýlegt árshlutauppgjör félagsins sýnir jákvæðan viðsnúning í rekstri og að hagræðingaraðgerðir félagsins hafa skilað sér. Afkoma á tímabilinu 1.9.2014-31.8.2015 skilaði félagið hagnaði upp á 30,5 milljónir króna en tap ársins á undan (2013-2014) var 271 milljón króna eftir skatta. Rekstrarkostnaður lækkaði um 4,3% að raunvirði milli rekstrarára þrátt fyrir að kostnaður við dreifingu hækki á milli ára á grundvelli samnings um stafræna dreifingu frá árinu 2013. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Sjá meira
Í dag barst Ríkisútvarpinu ohf. innborgun vegna sölu byggingarréttar á hluta lóðar félagsins við Efstaleiti að upphæð 800 milljónir króna. Fjármunirnir eru nýttir til niðurgreiðslu skulda félagsins, segir í tilkynningu. Sala byggingarréttar er mikilvægur áfangi í fjárhagslegri endurskipulagningu Ríkisútvarpsins ohf. Áætlað er að ávinningur sölunnar í heild verði a.m.k. 1,5 milljarðar króna en hann ræðst af endanlega samþykktu deiliskipulagi. Nú er unnið að deiliskipulagi lóðarinnar á grundvelli vinningstillögu Arkþings um skipulag svæðisins. Kaupsamningurinn er gerður með fyrirvara um að ráðstöfunarheimild Ríkisútvarpsins yfir öllum lóðarréttindunum verði staðfest í samræmi við ákvæði þar um í fjáraukalögum fyrir árið 2015. Meðal hagræðingaaðgerða síðustu mánaða er endurskipulagning húsnæðismála RÚV, sem hefur minnkað við sig húsnæði í Útvarpshúsinu og leigt frá sér 2.750 fm til annarrar starfsemi. Þar kom einnig fram að nýlegt árshlutauppgjör félagsins sýnir jákvæðan viðsnúning í rekstri og að hagræðingaraðgerðir félagsins hafa skilað sér. Afkoma á tímabilinu 1.9.2014-31.8.2015 skilaði félagið hagnaði upp á 30,5 milljónir króna en tap ársins á undan (2013-2014) var 271 milljón króna eftir skatta. Rekstrarkostnaður lækkaði um 4,3% að raunvirði milli rekstrarára þrátt fyrir að kostnaður við dreifingu hækki á milli ára á grundvelli samnings um stafræna dreifingu frá árinu 2013.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Sjá meira