Besta afkoma Ölgerðarinnar frá upphafi Sæunn Gísladóttir skrifar 11. nóvember 2015 11:35 Hagnaður Ölgerðarinnar jókst um 59% milli ára. Vísir/Ölgerðin Rekstrarhagnaður Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar fyrir fjármagnskostnað er 59% meiri árið 2014 en árið áður, samkvæmt nýbirtum ársreikningi. Þannig var EBIT fyrirtækisins 1.178 milljónir króna árið 2014 en var 741 milljón árið áður. EBITDA var 1.642 milljónir króna en var 1.204 milljónir árið 2013. Velta fyrirtækisins á rekstrarárinu sem lauk 28.02. 2015 var 19,6 milljarðar króna og jókst um 6,5% milli ára, segir í tilkynningu. Launagreiðslur til starfsmanna námu 2,5 milljörðum króna en alls störfuðu 334 starfsmenn hjá fyrirtækinu og fjölgaði störfum um 14. Hagnaður fyrirtækisins fyrir tekjuskatt reyndist 600 milljónir króna. Tekjuskattur var tæpar 400 milljónir króna en hann var að mestu tilkominn vegna ákvörðunar RSK um öfuga samruna. Heildareignir Ölgerðarinnar voru 13 milljarðar króna og vaxtaberandi langtímaskuldir voru 7,4 milljarðar. Rekstur Ölgerðarinnar skilaði hreinu veltufé að upphæð tæplega 1,6 milljarðar og skattspor á árinu 2014 var 8,4 milljarðar, eða 43% af veltu. „Þetta er besta afkoma Ölgerðarinnar frá upphafi og við erum afskaplega stolt af þessum frábæra árangri. Hér hafa allir lagst á eitt til að skapa framúrskarandi vinnuumhverfi og að sinna viðskiptavinum okkar sem hafa kunnað að meta vörur okkar betur en nokkru sinni," segir Andri Þór Gumðundsson, forstjóri, í tilkynningu. Tengdar fréttir Ölgerðin stefnir á skráningu á næsta ári Framtakssjóður í rekstri verðbréfafyrirtækisins Virðingar hyggst selja allan hlut sinn í Ölgerðinni þegar hún fer á markað. 16. október 2015 10:28 Egils Límonaði aftur á markað eftir 30 ára fjarveru Aðdáendur Egils Límonaðis geta tekið gleði sína á ný því drykkurinn er á leiðinni í verslanir. 19. maí 2015 12:41 Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Rekstrarhagnaður Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar fyrir fjármagnskostnað er 59% meiri árið 2014 en árið áður, samkvæmt nýbirtum ársreikningi. Þannig var EBIT fyrirtækisins 1.178 milljónir króna árið 2014 en var 741 milljón árið áður. EBITDA var 1.642 milljónir króna en var 1.204 milljónir árið 2013. Velta fyrirtækisins á rekstrarárinu sem lauk 28.02. 2015 var 19,6 milljarðar króna og jókst um 6,5% milli ára, segir í tilkynningu. Launagreiðslur til starfsmanna námu 2,5 milljörðum króna en alls störfuðu 334 starfsmenn hjá fyrirtækinu og fjölgaði störfum um 14. Hagnaður fyrirtækisins fyrir tekjuskatt reyndist 600 milljónir króna. Tekjuskattur var tæpar 400 milljónir króna en hann var að mestu tilkominn vegna ákvörðunar RSK um öfuga samruna. Heildareignir Ölgerðarinnar voru 13 milljarðar króna og vaxtaberandi langtímaskuldir voru 7,4 milljarðar. Rekstur Ölgerðarinnar skilaði hreinu veltufé að upphæð tæplega 1,6 milljarðar og skattspor á árinu 2014 var 8,4 milljarðar, eða 43% af veltu. „Þetta er besta afkoma Ölgerðarinnar frá upphafi og við erum afskaplega stolt af þessum frábæra árangri. Hér hafa allir lagst á eitt til að skapa framúrskarandi vinnuumhverfi og að sinna viðskiptavinum okkar sem hafa kunnað að meta vörur okkar betur en nokkru sinni," segir Andri Þór Gumðundsson, forstjóri, í tilkynningu.
Tengdar fréttir Ölgerðin stefnir á skráningu á næsta ári Framtakssjóður í rekstri verðbréfafyrirtækisins Virðingar hyggst selja allan hlut sinn í Ölgerðinni þegar hún fer á markað. 16. október 2015 10:28 Egils Límonaði aftur á markað eftir 30 ára fjarveru Aðdáendur Egils Límonaðis geta tekið gleði sína á ný því drykkurinn er á leiðinni í verslanir. 19. maí 2015 12:41 Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Ölgerðin stefnir á skráningu á næsta ári Framtakssjóður í rekstri verðbréfafyrirtækisins Virðingar hyggst selja allan hlut sinn í Ölgerðinni þegar hún fer á markað. 16. október 2015 10:28
Egils Límonaði aftur á markað eftir 30 ára fjarveru Aðdáendur Egils Límonaðis geta tekið gleði sína á ný því drykkurinn er á leiðinni í verslanir. 19. maí 2015 12:41