Guðmundur og Sørvoll náðu sæti í stjórn VÍS ingvar haraldsson skrifar 10. nóvember 2015 17:30 Sex manns voru í framboði til aðalstjórnar VÍS. Bjarni Brynjólfsson, Guðmundur Þórðarson, Helga Jónsdóttir, Herdís Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands og Norðmaðurinn Jostein Sørvoll, fulltrúi félagsins Óskabein ehf., skipa nýja stjórn VÍS. Stjórnarkjörinu lauk á hluthafafundi nú fyrir skömmu. Hjónin Guðmundur Þórðarson og Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, sem áður áttu Skeljung, boðuðu til hluthafafundarins um miðjan október eftir að hafa eignast yfir fimm prósent hlut í VÍS. Hjónin voru bæði í framboði en Svanhildur Nanna dró framboð sitt óvænt til baka í morgun. Því voru Helga og Herdís sjálfkjörnar í stjórnina. Samkvæmt samþykktum VÍS verða að lágmarki tveir af hvoru kyni að vera í fimm manna stjórn. Svanhildur taldi ekki líkur á að hún og eiginmaður hennar næðu bæði stjórnarkjöri. Sjá einnig: Hjónin töldu sig ekki bæði eiga möguleika á sæti í stjórn VÍSJóhann Halldórsson var eini frambjóðandinn í aðalstjórn VÍS sem ekki hlaut brautargengi í kosningunni. Í framboðsræðu sinni sagðist hann bjóða sig fram til að gera ákveðnar breytingar á rekstri félagsins og taldi alla alla fundarmenn vita hvað um væri rætt. Þá var Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir sjálfkjörin sem annar tveggja varamanna í stjórn vegna ákvæðis um jafnræði milli kynja. Þá hafði Andri Gunnarsson betur í kappi við Davíð Harðarson um kjör sem annar varamaður. Hagnaður VÍS á fyrstu níu mánuðum ársins nam tæpum tveimur milljörðum króna miðað við 900 milljóna hagnað á sama tíma fyrir ári. Tap varð hins vegar af vátryggingarstarfsemi sem nam 468 milljónum króna. Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Bjarni Brynjólfsson, Guðmundur Þórðarson, Helga Jónsdóttir, Herdís Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands og Norðmaðurinn Jostein Sørvoll, fulltrúi félagsins Óskabein ehf., skipa nýja stjórn VÍS. Stjórnarkjörinu lauk á hluthafafundi nú fyrir skömmu. Hjónin Guðmundur Þórðarson og Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, sem áður áttu Skeljung, boðuðu til hluthafafundarins um miðjan október eftir að hafa eignast yfir fimm prósent hlut í VÍS. Hjónin voru bæði í framboði en Svanhildur Nanna dró framboð sitt óvænt til baka í morgun. Því voru Helga og Herdís sjálfkjörnar í stjórnina. Samkvæmt samþykktum VÍS verða að lágmarki tveir af hvoru kyni að vera í fimm manna stjórn. Svanhildur taldi ekki líkur á að hún og eiginmaður hennar næðu bæði stjórnarkjöri. Sjá einnig: Hjónin töldu sig ekki bæði eiga möguleika á sæti í stjórn VÍSJóhann Halldórsson var eini frambjóðandinn í aðalstjórn VÍS sem ekki hlaut brautargengi í kosningunni. Í framboðsræðu sinni sagðist hann bjóða sig fram til að gera ákveðnar breytingar á rekstri félagsins og taldi alla alla fundarmenn vita hvað um væri rætt. Þá var Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir sjálfkjörin sem annar tveggja varamanna í stjórn vegna ákvæðis um jafnræði milli kynja. Þá hafði Andri Gunnarsson betur í kappi við Davíð Harðarson um kjör sem annar varamaður. Hagnaður VÍS á fyrstu níu mánuðum ársins nam tæpum tveimur milljörðum króna miðað við 900 milljóna hagnað á sama tíma fyrir ári. Tap varð hins vegar af vátryggingarstarfsemi sem nam 468 milljónum króna.
Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira