Stiklan fyrir Zoolander 2 setur met Birgir Olgeirsson skrifar 27. nóvember 2015 15:46 Kvikmyndaverið Paramount Pictures greinir frá því að stikla fyrir Zoolander 2 hefði slegið met í áhorfi á grínstiklur. Stiklan fékk 52,5 milljónir áhorfa á netinu á einni viku, sem er það mesta sem stikla fyrir gamanmynd hefur fengið. Myndin verður frumsýnd 12. febrúar á næsta ári en í henni fer Ben Stiller aftur í hlutverk fyrirsætunnar Derek Zoolander en fyrsta myndin sló rækilega í gegn árið 2001. Owen Wilson mætir einnig aftur af sem fyrirsætan Hansel og þá mun Will Ferrell leika tískumógúlinn Mugatu á ný. Í þessari mynd er Derek og Hansel fengnir til að rannsaka djöfullega áætlun sem virðist miðast að því að koma fallegasta fólki heims fyrir kattarnef. Á meðal annarra leikara sem koma fyrir í myndinni eru Penelope Cruz, Kristen Wiig, Fred Armisen, Milla Jovovich, Christine Taylor, Justin Theroux, Kyle Mooney, Benedict Cumberbatch og Ólafur Darri Ólafsson. Bíó og sjónvarp Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Hittast á laun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Kvikmyndaverið Paramount Pictures greinir frá því að stikla fyrir Zoolander 2 hefði slegið met í áhorfi á grínstiklur. Stiklan fékk 52,5 milljónir áhorfa á netinu á einni viku, sem er það mesta sem stikla fyrir gamanmynd hefur fengið. Myndin verður frumsýnd 12. febrúar á næsta ári en í henni fer Ben Stiller aftur í hlutverk fyrirsætunnar Derek Zoolander en fyrsta myndin sló rækilega í gegn árið 2001. Owen Wilson mætir einnig aftur af sem fyrirsætan Hansel og þá mun Will Ferrell leika tískumógúlinn Mugatu á ný. Í þessari mynd er Derek og Hansel fengnir til að rannsaka djöfullega áætlun sem virðist miðast að því að koma fallegasta fólki heims fyrir kattarnef. Á meðal annarra leikara sem koma fyrir í myndinni eru Penelope Cruz, Kristen Wiig, Fred Armisen, Milla Jovovich, Christine Taylor, Justin Theroux, Kyle Mooney, Benedict Cumberbatch og Ólafur Darri Ólafsson.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Hittast á laun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein