Fjármálaráðherra Hollands segir klofning úr Schengen mögulegan Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. nóvember 2015 14:39 Schengen-samstarfið er umdeilt þessa dagana. Vísir/Getty Jeroen Dijsselbloem, fjármálaráðherra Hollands og forsvarsmaður Evruhópsins varar við því að hópur ESB-ríkja gæti neyðst til þess að stofna sitt eigið Schengen-samstarf takist leiðtogum Evrópusambandsins ekki að glíma við straum flóttamanna til Evrópu. Dijsselbloem kallaði eftir því að öll ríki Evrópusambandsins axli ábyrgð og tækju á móti flóttamönnum, ella myndu fimm til sex ríki Schengen-samstarfsins slíta sig frá því og stofna sitt eigið til þess að tryggja landamæri sín. „Ríki á borð við Svíþjóð, Þýskaland, Austurríki, Belgía og Holland axla ábyrgð á flóttamannavandanum og þessi ríki hafa áhuga á því að vinna betur saman til þess að tryggja landamæri sín,“ sagði Dijsselbloem. „Mér þætti það mjög leitt ef það myndi gerast, slíkt skref myndi hafa neikvæð pólitísk- og efnahagsleg áhrif á okkur öll,“ sagði Dijsselbloem við blaðamenn í dag aðspurður að því hvort að klofningur úr Schengen væri möguleiki. Leiðtogar ESB hafa kallað eftir hertari reglum varðandi ytri landamæri Schengen og samþykkti Evrópusambandi nýverið hertari reglugerðir þess efns vegna hryðjuverkaárásanna í París en stefnt er að því að auka eftirlit á ytri landamærum ESB. Flóttamenn Tengdar fréttir Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23. nóvember 2015 10:15 Schengen á lífi Innanríkis- og dómsmálaráðherrar í Evrópu samþykktu í gær að herða gæslu á ytri landamærum Schengen-svæðisins. Innanríkisráðherra Frakka segir að ástandið muni vara eins lengi og þörf sé á. 21. nóvember 2015 07:00 Herða landamæraeftirlit inn á Schengen-svæðið Hertar reglur ná einnig til ríkisborgara Schengen-ríkja. 20. nóvember 2015 13:38 Prófessor segir orð forsetans hafa leitt til sundrungar á meðal þjóðarinnar "Það er nokkuð ljóst að forseti Íslands hefur hagað orðum sínum með þeim hætti að þau hafa frekar leitt til sundrungar í samfélaginu heldur en sameiningar,“ segir Baldur Þórhallsson prófessor. 23. nóvember 2015 12:00 Segir Schengen-samstarfið ónýtt Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknar, segir að endurskoða þurfi Schengen-samstarfið. 17. nóvember 2015 19:12 Mest lesið Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Erfiður tími þegar barnið kom út sem trans Innlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Jeroen Dijsselbloem, fjármálaráðherra Hollands og forsvarsmaður Evruhópsins varar við því að hópur ESB-ríkja gæti neyðst til þess að stofna sitt eigið Schengen-samstarf takist leiðtogum Evrópusambandsins ekki að glíma við straum flóttamanna til Evrópu. Dijsselbloem kallaði eftir því að öll ríki Evrópusambandsins axli ábyrgð og tækju á móti flóttamönnum, ella myndu fimm til sex ríki Schengen-samstarfsins slíta sig frá því og stofna sitt eigið til þess að tryggja landamæri sín. „Ríki á borð við Svíþjóð, Þýskaland, Austurríki, Belgía og Holland axla ábyrgð á flóttamannavandanum og þessi ríki hafa áhuga á því að vinna betur saman til þess að tryggja landamæri sín,“ sagði Dijsselbloem. „Mér þætti það mjög leitt ef það myndi gerast, slíkt skref myndi hafa neikvæð pólitísk- og efnahagsleg áhrif á okkur öll,“ sagði Dijsselbloem við blaðamenn í dag aðspurður að því hvort að klofningur úr Schengen væri möguleiki. Leiðtogar ESB hafa kallað eftir hertari reglum varðandi ytri landamæri Schengen og samþykkti Evrópusambandi nýverið hertari reglugerðir þess efns vegna hryðjuverkaárásanna í París en stefnt er að því að auka eftirlit á ytri landamærum ESB.
Flóttamenn Tengdar fréttir Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23. nóvember 2015 10:15 Schengen á lífi Innanríkis- og dómsmálaráðherrar í Evrópu samþykktu í gær að herða gæslu á ytri landamærum Schengen-svæðisins. Innanríkisráðherra Frakka segir að ástandið muni vara eins lengi og þörf sé á. 21. nóvember 2015 07:00 Herða landamæraeftirlit inn á Schengen-svæðið Hertar reglur ná einnig til ríkisborgara Schengen-ríkja. 20. nóvember 2015 13:38 Prófessor segir orð forsetans hafa leitt til sundrungar á meðal þjóðarinnar "Það er nokkuð ljóst að forseti Íslands hefur hagað orðum sínum með þeim hætti að þau hafa frekar leitt til sundrungar í samfélaginu heldur en sameiningar,“ segir Baldur Þórhallsson prófessor. 23. nóvember 2015 12:00 Segir Schengen-samstarfið ónýtt Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknar, segir að endurskoða þurfi Schengen-samstarfið. 17. nóvember 2015 19:12 Mest lesið Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Erlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Erfiður tími þegar barnið kom út sem trans Innlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Leiðtogar vilja herða loftárásir og landamæraeftirlit David Cameron og Francois Hollande funduðu í morgun í París og segja að herða þurfi baráttuna gegn ISIS á öllum vígstöðvum. 23. nóvember 2015 10:15
Schengen á lífi Innanríkis- og dómsmálaráðherrar í Evrópu samþykktu í gær að herða gæslu á ytri landamærum Schengen-svæðisins. Innanríkisráðherra Frakka segir að ástandið muni vara eins lengi og þörf sé á. 21. nóvember 2015 07:00
Herða landamæraeftirlit inn á Schengen-svæðið Hertar reglur ná einnig til ríkisborgara Schengen-ríkja. 20. nóvember 2015 13:38
Prófessor segir orð forsetans hafa leitt til sundrungar á meðal þjóðarinnar "Það er nokkuð ljóst að forseti Íslands hefur hagað orðum sínum með þeim hætti að þau hafa frekar leitt til sundrungar í samfélaginu heldur en sameiningar,“ segir Baldur Þórhallsson prófessor. 23. nóvember 2015 12:00
Segir Schengen-samstarfið ónýtt Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknar, segir að endurskoða þurfi Schengen-samstarfið. 17. nóvember 2015 19:12