Jennifer Lawrence leikstýrir gamanmynd Birgir Olgeirsson skrifar 27. nóvember 2015 13:16 Jennifer Lawrence Vísir/Getty Nú þegar leikkonan Jennifer Lawrence hefur leikið í sinni síðustu mynd um Hungurleikana er hún komin með augun á næsta verkefni sitt. Óskarsverðlaunahafinn ætlar að setjast í stól leikstjóra í næsta verkefni en Lawrence sagði við Entertainment Weekly að myndin verði gamanmynd sem byggð er á greininni Project Delirium. Greinin fjallaði um sálfræði hernað á sjöunda áratug síðustu aldar þar sem gerðar voru tilraunir með ofskynjunarlyf á fólki. Lawrence sagði við Entertainment Weekly að hana hafi dreymt um leikstjórastólinn jafn lengi og hana hefur langað að leika. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Jennifer Lawrence var flott á frumsýningu myndarinnar í New York. 19. nóvember 2015 17:15 Jennifer Lawrence og Amy Schumer vinna saman að gamanmynd „Okkur var ætlað að vinna saman.“ 26. ágúst 2015 17:26 Jennifer Lawrence er launahæsta leikkona heims Jennifer Lawrence er launahæsta leikkonan í heiminum í dag en hún hefur þénað 52 milljónir dollara á síðastliðnu ári. 21. ágúst 2015 19:00 Jennifer Lawrence hrekkti blaðamenn sem ætluðu að hrekkja hana Fékk meðleikara sína úr Hunger Games til þess að hjálpa sér. 18. nóvember 2015 15:08 Kvenleikstjórar í útrýmingarhættu Staða kvenna í kvikmyndum rædd á Jafnréttisþingi. 26. nóvember 2015 11:30 Jennifer Lawrence vekur athygli á launamisrétti í Hollywood Leikkonan birti í dag grein þar sem hún lýsir mikilli reiði yfir því að hún skuli fá greitt minna fyrir hlutverk sín í stórmyndum en karlkyns mótleikarar hennar. 13. október 2015 23:53 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Nú þegar leikkonan Jennifer Lawrence hefur leikið í sinni síðustu mynd um Hungurleikana er hún komin með augun á næsta verkefni sitt. Óskarsverðlaunahafinn ætlar að setjast í stól leikstjóra í næsta verkefni en Lawrence sagði við Entertainment Weekly að myndin verði gamanmynd sem byggð er á greininni Project Delirium. Greinin fjallaði um sálfræði hernað á sjöunda áratug síðustu aldar þar sem gerðar voru tilraunir með ofskynjunarlyf á fólki. Lawrence sagði við Entertainment Weekly að hana hafi dreymt um leikstjórastólinn jafn lengi og hana hefur langað að leika.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Jennifer Lawrence var flott á frumsýningu myndarinnar í New York. 19. nóvember 2015 17:15 Jennifer Lawrence og Amy Schumer vinna saman að gamanmynd „Okkur var ætlað að vinna saman.“ 26. ágúst 2015 17:26 Jennifer Lawrence er launahæsta leikkona heims Jennifer Lawrence er launahæsta leikkonan í heiminum í dag en hún hefur þénað 52 milljónir dollara á síðastliðnu ári. 21. ágúst 2015 19:00 Jennifer Lawrence hrekkti blaðamenn sem ætluðu að hrekkja hana Fékk meðleikara sína úr Hunger Games til þess að hjálpa sér. 18. nóvember 2015 15:08 Kvenleikstjórar í útrýmingarhættu Staða kvenna í kvikmyndum rædd á Jafnréttisþingi. 26. nóvember 2015 11:30 Jennifer Lawrence vekur athygli á launamisrétti í Hollywood Leikkonan birti í dag grein þar sem hún lýsir mikilli reiði yfir því að hún skuli fá greitt minna fyrir hlutverk sín í stórmyndum en karlkyns mótleikarar hennar. 13. október 2015 23:53 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Jennifer Lawrence var flott á frumsýningu myndarinnar í New York. 19. nóvember 2015 17:15
Jennifer Lawrence og Amy Schumer vinna saman að gamanmynd „Okkur var ætlað að vinna saman.“ 26. ágúst 2015 17:26
Jennifer Lawrence er launahæsta leikkona heims Jennifer Lawrence er launahæsta leikkonan í heiminum í dag en hún hefur þénað 52 milljónir dollara á síðastliðnu ári. 21. ágúst 2015 19:00
Jennifer Lawrence hrekkti blaðamenn sem ætluðu að hrekkja hana Fékk meðleikara sína úr Hunger Games til þess að hjálpa sér. 18. nóvember 2015 15:08
Kvenleikstjórar í útrýmingarhættu Staða kvenna í kvikmyndum rædd á Jafnréttisþingi. 26. nóvember 2015 11:30
Jennifer Lawrence vekur athygli á launamisrétti í Hollywood Leikkonan birti í dag grein þar sem hún lýsir mikilli reiði yfir því að hún skuli fá greitt minna fyrir hlutverk sín í stórmyndum en karlkyns mótleikarar hennar. 13. október 2015 23:53
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp