Audi RS7 gegn lyftu hæstu byggingar heims Finnur Thorlacius skrifar 25. nóvember 2015 10:27 Hæsta bygging heims er Burj Khalifa byggingin í Dubai og rís hún 828 uppí skýin. Lyfturnar í Burj Khalifa fara mjög hratt, eða 10 metra á hverri sekúndu. Það er 36 km hraði, beint uppí loftið. Audi vildi finna út úr því hvort kraftabíllinn Audi RS7, sem er 560 hestöfl og togar 700 Nm, ætti einhvern séns að klífa eins hratt upp fjall. Úr því varð þetta ágæta myndskeið hér að ofan. Til þess að komast á topp Burj Khalifa þarf að skipta nokkrum sinnum um lyftu og til þess var fenginn sneggsti spretthlaupari í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, Musa Khalfan Yasin. Hann keppir hér gegn ökumanni Audi RS7 bílsins, Eduardo Mortara. Bíll Mortara er fjórhjóladrifinn og kemst á 100 km hraða á 3,9 sekúndum. Engin ástæða er til að upplýsa hvernig keppnin fór, en til þess þarf að horfa á myndskeiðið. Burj Khalifa byggingin er engin smásmíð. Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent
Hæsta bygging heims er Burj Khalifa byggingin í Dubai og rís hún 828 uppí skýin. Lyfturnar í Burj Khalifa fara mjög hratt, eða 10 metra á hverri sekúndu. Það er 36 km hraði, beint uppí loftið. Audi vildi finna út úr því hvort kraftabíllinn Audi RS7, sem er 560 hestöfl og togar 700 Nm, ætti einhvern séns að klífa eins hratt upp fjall. Úr því varð þetta ágæta myndskeið hér að ofan. Til þess að komast á topp Burj Khalifa þarf að skipta nokkrum sinnum um lyftu og til þess var fenginn sneggsti spretthlaupari í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, Musa Khalfan Yasin. Hann keppir hér gegn ökumanni Audi RS7 bílsins, Eduardo Mortara. Bíll Mortara er fjórhjóladrifinn og kemst á 100 km hraða á 3,9 sekúndum. Engin ástæða er til að upplýsa hvernig keppnin fór, en til þess þarf að horfa á myndskeiðið. Burj Khalifa byggingin er engin smásmíð.
Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent