Everest kemur enn til greina til að vinna Óskarinn Stefán Árni Pálsson skrifar 8. desember 2015 15:20 Baltasar Kormákur, leikstjóri Everest. vísir/getty Óskarsakademían hefur nú tilkynnt um tuttugu myndir sem koma til greina til að vinna Óskarsverðlaunin fyrir bestu tæknibrellurnar og er Everest, kvikmynd Baltasars Kormáks, ein af þeim. Daði Einarsson hafði umsjón yfir tæknibrellunum í kvikmyndinni en hann starfar fyrir tæknibrellufyrirtækið RVX. Þessar tuttugu myndir berjast nú um fimm tilnefningar og koma heldur betur flottar myndir til greina. Hér að neðan má sjá hvaða myndir geta enn unnið Óskarinn: Ant-Man Avengers: Age of Ultron Bridge of Spies ChappieEverest Ex Machina Furious Seven The Hunger Games: Mockingjay – Part 2 In the Heart of the Sea Jupiter Ascending Jurassic World Mad Max: Fury Road The Martian Mission: Impossible – Rogue Nation The Revenant Spectre Star Wars: The Force Awakens Terminator Genisys Tomorrowland The Walk Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Hittast á laun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsakademían hefur nú tilkynnt um tuttugu myndir sem koma til greina til að vinna Óskarsverðlaunin fyrir bestu tæknibrellurnar og er Everest, kvikmynd Baltasars Kormáks, ein af þeim. Daði Einarsson hafði umsjón yfir tæknibrellunum í kvikmyndinni en hann starfar fyrir tæknibrellufyrirtækið RVX. Þessar tuttugu myndir berjast nú um fimm tilnefningar og koma heldur betur flottar myndir til greina. Hér að neðan má sjá hvaða myndir geta enn unnið Óskarinn: Ant-Man Avengers: Age of Ultron Bridge of Spies ChappieEverest Ex Machina Furious Seven The Hunger Games: Mockingjay – Part 2 In the Heart of the Sea Jupiter Ascending Jurassic World Mad Max: Fury Road The Martian Mission: Impossible – Rogue Nation The Revenant Spectre Star Wars: The Force Awakens Terminator Genisys Tomorrowland The Walk
Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Hittast á laun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein