5000 flóttamenn fastir við landamæri Grikklands Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. desember 2015 23:52 Hluti flóttamanna er argur sökum forgangsröðunnar makedónskra stjórnvalda. VÍSIR/AFP Grikkir hafa óskað eftir aðstoð Evrópusambandsins við landamæravörslu í skugga þúsunda flóttamanna sem eru strandaglópar á landamærum Grikklands og Makedóníu. Makedónar hafa einungis hleypt Sýrlendingum, Írökum og Afgönum sem eru að flýja átök inn í landið sem vakið hefur mikla reiði meðal annarra hópa flóttamanna. Lögreglan beitti táragasi á flóttamennina í dag er hún reyndi að ryðja vegartálma sem þeir höfðu komið fyrir við landamærin. Þá lést ungur marakóskur flóttamaður eftir raflost í átökum lögreglunnar og flóttamanna nærri Idomeni. Maðurinn hafði klifrað ofan á þak farþegalestar sem flutti flóttamenn og snert háspennuvír að sögn þarlendra lögreglumanna. Talið er að um 5000 flóttamenn séu nú strandaglópar við landamærin, þar af eru 43 fullar rútur af Sýrlendingum, Írökum og Afgönum sem komu að landamærunum síðastliðna nótt. Innanríkisráðherrar Evrópusambandsins munu funda á föstudag til að ræða getu Grikklands til að ráða við straum flóttamannanna í gegnum landið á leið sinn til norðurhluta álfunnar. Talið var að á fundinum yrði einnig rætt um að gera tveggja ára hlé á Schengen-samstarfinu, ekki síst vegna þess að flóttamannastraumurinn hafi opinberað „alvarlega annmarka“ á grísku landamærunum sem ógni svæðinu öllu. Þessu mótmælti aðstoðarmaður Ólafar Nordal í kvöld og sagði að ekkert slíkt væri á efniskránni. Flóttamenn Tengdar fréttir Ræða hvort gera eigi hlé á Schengen-samstarfinu Innanríkisráðherrar aðildarríkja ESB munu koma saman til fundar í Brussel á morgun. 3. desember 2015 14:44 Segir hlé á Schengen-samstarfinu ekki vera til umræðu Aðstoðarmaður innanríkisráðherra vísar fréttaflutningi Vísis, sem og Financial Times, á bug. 3. desember 2015 19:19 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira
Grikkir hafa óskað eftir aðstoð Evrópusambandsins við landamæravörslu í skugga þúsunda flóttamanna sem eru strandaglópar á landamærum Grikklands og Makedóníu. Makedónar hafa einungis hleypt Sýrlendingum, Írökum og Afgönum sem eru að flýja átök inn í landið sem vakið hefur mikla reiði meðal annarra hópa flóttamanna. Lögreglan beitti táragasi á flóttamennina í dag er hún reyndi að ryðja vegartálma sem þeir höfðu komið fyrir við landamærin. Þá lést ungur marakóskur flóttamaður eftir raflost í átökum lögreglunnar og flóttamanna nærri Idomeni. Maðurinn hafði klifrað ofan á þak farþegalestar sem flutti flóttamenn og snert háspennuvír að sögn þarlendra lögreglumanna. Talið er að um 5000 flóttamenn séu nú strandaglópar við landamærin, þar af eru 43 fullar rútur af Sýrlendingum, Írökum og Afgönum sem komu að landamærunum síðastliðna nótt. Innanríkisráðherrar Evrópusambandsins munu funda á föstudag til að ræða getu Grikklands til að ráða við straum flóttamannanna í gegnum landið á leið sinn til norðurhluta álfunnar. Talið var að á fundinum yrði einnig rætt um að gera tveggja ára hlé á Schengen-samstarfinu, ekki síst vegna þess að flóttamannastraumurinn hafi opinberað „alvarlega annmarka“ á grísku landamærunum sem ógni svæðinu öllu. Þessu mótmælti aðstoðarmaður Ólafar Nordal í kvöld og sagði að ekkert slíkt væri á efniskránni.
Flóttamenn Tengdar fréttir Ræða hvort gera eigi hlé á Schengen-samstarfinu Innanríkisráðherrar aðildarríkja ESB munu koma saman til fundar í Brussel á morgun. 3. desember 2015 14:44 Segir hlé á Schengen-samstarfinu ekki vera til umræðu Aðstoðarmaður innanríkisráðherra vísar fréttaflutningi Vísis, sem og Financial Times, á bug. 3. desember 2015 19:19 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Sjá meira
Ræða hvort gera eigi hlé á Schengen-samstarfinu Innanríkisráðherrar aðildarríkja ESB munu koma saman til fundar í Brussel á morgun. 3. desember 2015 14:44
Segir hlé á Schengen-samstarfinu ekki vera til umræðu Aðstoðarmaður innanríkisráðherra vísar fréttaflutningi Vísis, sem og Financial Times, á bug. 3. desember 2015 19:19