Warner Bros birtu í gær svokallaðan teaser fyrir nýjustu kvikmynd Zack Snyder, Batman V Superman: Dawn of Justice. Í auglýsingunni má sjá að Batman virðist lenda í bölvuðum vandræðum í baráttu sinni við Superman og sé fangi. Þá virðist Superman vera óeðlilega reiður.
Teaserinn var birt sem upphitun fyrir nýja stiklu sem birt verður á morgun. Myndin sjálf verður frumsýn 25. mars.