Lin er hvað þekktastur fyrir að leikstýra og framleiða Fast & Furious myndum. Nánar tiltekið þá leikstýrði hann þeirri þriðju, fjórðu, fimmtu og sjöttu.
Stiklan gefur til kynna að myndin muni halla að hasarnum og hefur Það fengið misjafnar móttökur ef mark má taka af athugasemdakerfum. Dæmi hins vegar hver fyrir sig.