Gunnar verðlaunaður í Marokkó Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 12. desember 2015 20:37 Gunnar Jónsson fer með hlutverk Fúsa í samnefndri kvikmynd. Leikarinn Gunnar Jónsson hlaut verðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Fúsi á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Marrakech. Dagur Kári Pétursson leikstýrði Fúsa og skrifaði jafnframt handritið að hennar en auk Gunnars fer Ilmur Kristjánsdóttir með stórt hlutverk í myndinni. Myndin vann í byrjun nóvember til þriggja verðlauna á Norrænu kvikmyndadögunum í Lübeck. Áhorfendaverðlaun hátíðarinnar, Interfilm-kirkju verðlaun hátíðarinn auk þess sem Gunnar hlaut sérstök heiðursverðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Einnig vann myndin til kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs og vann þrenn verðlaun á Tribeca-hátíðinni. Fúsi fjallar um rúmlega fertugan mann sem býr heima hjá móður sinni og starfar á flugvelli við að ferma og afferma flugvélar á þar til gerðu farartæki. Líf Fúsa er í fremur föstum skorðum, jafnvel tíðindalítið, en þegar hann kynnist ungri stúlku og konu á svipuðum aldri fer að draga til tíðinda. Bíó og sjónvarp Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Hittast á laun Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Leikarinn Gunnar Jónsson hlaut verðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Fúsi á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Marrakech. Dagur Kári Pétursson leikstýrði Fúsa og skrifaði jafnframt handritið að hennar en auk Gunnars fer Ilmur Kristjánsdóttir með stórt hlutverk í myndinni. Myndin vann í byrjun nóvember til þriggja verðlauna á Norrænu kvikmyndadögunum í Lübeck. Áhorfendaverðlaun hátíðarinnar, Interfilm-kirkju verðlaun hátíðarinn auk þess sem Gunnar hlaut sérstök heiðursverðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Einnig vann myndin til kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs og vann þrenn verðlaun á Tribeca-hátíðinni. Fúsi fjallar um rúmlega fertugan mann sem býr heima hjá móður sinni og starfar á flugvelli við að ferma og afferma flugvélar á þar til gerðu farartæki. Líf Fúsa er í fremur föstum skorðum, jafnvel tíðindalítið, en þegar hann kynnist ungri stúlku og konu á svipuðum aldri fer að draga til tíðinda.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Hittast á laun Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein