Sjáðu fyrstu myndirnar af Benedict Cumberbatch sem Dr. Strange Birgir Olgeirsson skrifar 28. desember 2015 17:45 Aðdáendur ofurhetja fengu sannarlega skemmtilegan glaðning frá tímaritinu Entertainment Weekly í dag sem birti sex myndir af leikaranum Benedict Cumberbatch sem Doctor Strange. Í myndasagnaheimi heitir Doctor Strange fullu nafni Dr. Stephen Vincent Strange. Í upphafi var hann sjálfhverfur taugaskurðlæknir sem breytist í seiðkarl eftir að hafa lent í hrikalegu bílslysi. Þessi karakter verður að sjálfsögðu hluti af Avengers-heimi Marvel og mun þjóna því hlutverki að vera tengingin yfir í yfirskilvitlega heiminn.Cumberbatch fór í fyrsta skiptið í gervi Dr. Strange fyrir myndatökuna hjá Entertainment Weekly og sagðist í samtali við tímaritið ekki enn hafa lært alveg inn á karakter Dr. Strange. Til að mynda hafði hann kynnt sér allar handahreyfingar Dr. Strange, sem er fremur mikilvægar í sögunum þar sem hann notar þær til að leggja álög og kalla fram töfra.Tilda Swinton, Rachel McAdams, Chiwetel Ejiofor og Mads Mikkelsen fara einnig með hlutverk í myndinni. Tilda Swinton leikur læriföður Dr. Strange, The Ancient One, en Ejiofor mun leika Baron Mordo, sem einnig lærði undir The Ancient One áður en hann varð erkióvinur Dr. Strange. Leikstjóri myndarinnar er Scott Derrickson en myndin verður frumsýnd í nóvember næstkomandi. Myndirnar má sjá með því að smella á þennan hlekk hér. Here's your exclusive first look at Benedict Cumberbatch in @Marvel's magical @DrStrange! ✨ https://t.co/3PYpoTv6Ds pic.twitter.com/PNGmN4KK5U— Entertainment Weekly (@EW) December 28, 2015 Bíó og sjónvarp Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Hittast á laun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Aðdáendur ofurhetja fengu sannarlega skemmtilegan glaðning frá tímaritinu Entertainment Weekly í dag sem birti sex myndir af leikaranum Benedict Cumberbatch sem Doctor Strange. Í myndasagnaheimi heitir Doctor Strange fullu nafni Dr. Stephen Vincent Strange. Í upphafi var hann sjálfhverfur taugaskurðlæknir sem breytist í seiðkarl eftir að hafa lent í hrikalegu bílslysi. Þessi karakter verður að sjálfsögðu hluti af Avengers-heimi Marvel og mun þjóna því hlutverki að vera tengingin yfir í yfirskilvitlega heiminn.Cumberbatch fór í fyrsta skiptið í gervi Dr. Strange fyrir myndatökuna hjá Entertainment Weekly og sagðist í samtali við tímaritið ekki enn hafa lært alveg inn á karakter Dr. Strange. Til að mynda hafði hann kynnt sér allar handahreyfingar Dr. Strange, sem er fremur mikilvægar í sögunum þar sem hann notar þær til að leggja álög og kalla fram töfra.Tilda Swinton, Rachel McAdams, Chiwetel Ejiofor og Mads Mikkelsen fara einnig með hlutverk í myndinni. Tilda Swinton leikur læriföður Dr. Strange, The Ancient One, en Ejiofor mun leika Baron Mordo, sem einnig lærði undir The Ancient One áður en hann varð erkióvinur Dr. Strange. Leikstjóri myndarinnar er Scott Derrickson en myndin verður frumsýnd í nóvember næstkomandi. Myndirnar má sjá með því að smella á þennan hlekk hér. Here's your exclusive first look at Benedict Cumberbatch in @Marvel's magical @DrStrange! ✨ https://t.co/3PYpoTv6Ds pic.twitter.com/PNGmN4KK5U— Entertainment Weekly (@EW) December 28, 2015
Bíó og sjónvarp Mest lesið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Hittast á laun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein