Deadpool sendir frá sér jóladagsskemmtun Birgir Olgeirsson skrifar 25. desember 2015 15:19 Ný stikla fyrir Deadpool-myndin leit dagsins ljós í dag eins og kvikmyndaver Fox hafði lofað. Í raun er þó um tvær stiklur að ræða, önnur er leyfð öllum en hin er öllu „óþekkari” eins og kvikmyndaverið sjálft orðar það og þar með bönnuð börnum. Í báðum stiklum má sjá lík og bíla, sem og blótsyrði, fljúga frjálslega eftir skjánum. Í þessari stiklu fá áhorfendur að sjá meira af meðreiðarsveinum andhetjunnar Wade Wilson, sem gengur undir nafninu Deadpool. Við fáum að kynnast forsögu hans, dauðvona hermaður sem samþykkir að gangast undir tilraunameðferð í von um að lifa. Í stiklunni sést líka þó nokkuð til illmennis myndarinnar, Ajax, sem svíkur Deadpool og reynir að klófesta konuna hans í þokkabót. „Góðu" stikluna má sjá hér fyrir neðan en „óþekku" stikluna má sjá inni á vef Deadpool. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrsta stiklan fyrir Deadpool frumsýnd Alls ekki við hæfi barna. 5. ágúst 2015 09:56 Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Ný stikla fyrir Deadpool-myndin leit dagsins ljós í dag eins og kvikmyndaver Fox hafði lofað. Í raun er þó um tvær stiklur að ræða, önnur er leyfð öllum en hin er öllu „óþekkari” eins og kvikmyndaverið sjálft orðar það og þar með bönnuð börnum. Í báðum stiklum má sjá lík og bíla, sem og blótsyrði, fljúga frjálslega eftir skjánum. Í þessari stiklu fá áhorfendur að sjá meira af meðreiðarsveinum andhetjunnar Wade Wilson, sem gengur undir nafninu Deadpool. Við fáum að kynnast forsögu hans, dauðvona hermaður sem samþykkir að gangast undir tilraunameðferð í von um að lifa. Í stiklunni sést líka þó nokkuð til illmennis myndarinnar, Ajax, sem svíkur Deadpool og reynir að klófesta konuna hans í þokkabót. „Góðu" stikluna má sjá hér fyrir neðan en „óþekku" stikluna má sjá inni á vef Deadpool.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrsta stiklan fyrir Deadpool frumsýnd Alls ekki við hæfi barna. 5. ágúst 2015 09:56 Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira