Hversu mikil stjarna þarftu að vera til að fá að gera þetta | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2015 11:30 LeBron James. Vísir/EPA LeBron James er frábær körfuboltamaður og það er ekkert grín að reyna að stoppa þennan 203 sentímetra og 113 kílóa stórbrotna íþróttamann þegar hann keyrir upp körfuboltavöllinn. James er ein allra stærsta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta og það fer orðið ekkert á milli mála að hann fær sérmeðferð hjá dómurum deildarinnar. Gott dæmi um þetta er atvik sem gerðist í leik Cleveland Cavaliers og Oklahoma City Thunder á dögunum. LeBron James átti mjög fínan leik í þessum leik, skoraði 33 stig, tók 9 fráköst og gaf 11 stoðsendingar í fjögurra stiga sigri. Strákarnir á The Open Court fésbókarsíðunni vöktu hinsvegar athygli á því sem "Kóngurinn" komst meðal annars upp með í umræddum leik. Kevin Durant var þá að reyna að stöðva LeBron James en gat þá ekkert annað en yppt öxlum. LeBron James tókst nefnilega að rekja boltann, gefa á sjálfan sig, nota olnbogann til að komast framhjá Durant, skipta fimm sinnum um stöðufót og taka tíu skref áður en hann setti boltann í körfuna. Það er ekki hægt að ætlast til þess að kevin Durant eða einhver annar varnarmaður í NBA-deildinni geti stöðvað LeBron James þegar hann kemst upp með að teygja reglurnar svona mikið. Þessi mögnuðu sóknartilþrif LeBron James má sjá hér fyrir neðan sem og það sem NBA-deildin klippti saman með LeBron James í leiknum.LeBron: 1 dribble, 1 self pass, 5 pivots, 10 steps, 0 travel calls:(Lenny CarlosPosted by Open Court on 20. desember 2015 NBA Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
LeBron James er frábær körfuboltamaður og það er ekkert grín að reyna að stoppa þennan 203 sentímetra og 113 kílóa stórbrotna íþróttamann þegar hann keyrir upp körfuboltavöllinn. James er ein allra stærsta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta og það fer orðið ekkert á milli mála að hann fær sérmeðferð hjá dómurum deildarinnar. Gott dæmi um þetta er atvik sem gerðist í leik Cleveland Cavaliers og Oklahoma City Thunder á dögunum. LeBron James átti mjög fínan leik í þessum leik, skoraði 33 stig, tók 9 fráköst og gaf 11 stoðsendingar í fjögurra stiga sigri. Strákarnir á The Open Court fésbókarsíðunni vöktu hinsvegar athygli á því sem "Kóngurinn" komst meðal annars upp með í umræddum leik. Kevin Durant var þá að reyna að stöðva LeBron James en gat þá ekkert annað en yppt öxlum. LeBron James tókst nefnilega að rekja boltann, gefa á sjálfan sig, nota olnbogann til að komast framhjá Durant, skipta fimm sinnum um stöðufót og taka tíu skref áður en hann setti boltann í körfuna. Það er ekki hægt að ætlast til þess að kevin Durant eða einhver annar varnarmaður í NBA-deildinni geti stöðvað LeBron James þegar hann kemst upp með að teygja reglurnar svona mikið. Þessi mögnuðu sóknartilþrif LeBron James má sjá hér fyrir neðan sem og það sem NBA-deildin klippti saman með LeBron James í leiknum.LeBron: 1 dribble, 1 self pass, 5 pivots, 10 steps, 0 travel calls:(Lenny CarlosPosted by Open Court on 20. desember 2015
NBA Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira