Metár hjá Öskju Finnur Thorlacius skrifar 30. desember 2015 09:41 Höfuðstöðvar Öskju. Bílaumboðið Askja hefur aldrei selt fleiri nýjar bifreiðar en á þessu ári sem svo skemmtilega vill til að er 10 ára afmælisár fyrirtækisins. Alls hefur Askja selt yfir 1.830 nýja bifreiðar á árinu. Bílaumboðið seldi 1.350 nýja Kia bíla og 490 nýja Mercedes-Benz bíla, og þar af voru 330 skráðir Mercedes-Benz fólksbílar. Aldrei hafa selst fleiri nýir Kia og Mercedes-Benz bílar á einu ári hér á landi. Kia hefur nánast allt árið verið í öðru sæti yfir mest seldu bíla ársins 2015 hér á landi. Mercedes-Benz er enn eitt árið mest selda lúxusbílamerkið hér á landi. Markaðshlutdeild Öskju á árinu er 12%. Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent
Bílaumboðið Askja hefur aldrei selt fleiri nýjar bifreiðar en á þessu ári sem svo skemmtilega vill til að er 10 ára afmælisár fyrirtækisins. Alls hefur Askja selt yfir 1.830 nýja bifreiðar á árinu. Bílaumboðið seldi 1.350 nýja Kia bíla og 490 nýja Mercedes-Benz bíla, og þar af voru 330 skráðir Mercedes-Benz fólksbílar. Aldrei hafa selst fleiri nýir Kia og Mercedes-Benz bílar á einu ári hér á landi. Kia hefur nánast allt árið verið í öðru sæti yfir mest seldu bíla ársins 2015 hér á landi. Mercedes-Benz er enn eitt árið mest selda lúxusbílamerkið hér á landi. Markaðshlutdeild Öskju á árinu er 12%.
Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent