Mikkeller vill opna bjórbar í Reykjavík Haraldur Guðmundsson skrifar 7. janúar 2015 07:00 Mikkeller opnaði bar í San Francisco í júlí 2013 og nokkrum mánuðum síðar í Bangkok í Taílandi. Mynd/Mikkeller Hópur tengdur eigendum gistiheimilisins Kex Hostels á í viðræðum við forsvarsmenn bjórframleiðandans Mikkeller um opnun á bar undir nafni danska fyrirtækisins í Reykjavík. „Við erum í reglulegum samskiptum og það eru einhverjar þreifingar en þetta er enn á viðræðustigi og engir pappírar hafa verið undirritaðir,“ segir Ólafur Ágústsson, rekstrarstjóri veitingastaðarins Sæmundar í sparifötunum á Kexi Hosteli. „Þeim finnst Reykjavík vera spennandi markaður en það er ekki búið að negla neina ákveða staðsetningu niður. Það er allt opið,“ segir Ólafur.Mikkeller var stofnað í Kaupmannahöfn árið 2006 og er almennt talið á meðal fremstu örbrugghúsa heims. Framleiðsluvörur fyrirtækisins hafa vakið mikla athygli en þær eru fáanlegar í yfir fjörutíu löndum. Mikkeller rekur öldurhús og veitingastað í Danmörku en einnig í Stokkhólmi, San Francisco og Bangkok á Taílandi. Ólafur hefur séð um skipulagningu árlegrar Bjórhátíðar Kex Hostels en starfsmenn Mikkeller hafa tekið þátt í hátíðinni síðustu tvö ár og kynnt vörur fyrirtækisins. Ólafur vill ekki fara nánar út í hverjir það eru sem hafa áhuga á samstarfi við danska bjórframleiðandann. Á meðal eigenda gistiheimilisins eru Pétur Marteinsson, fyrrverandi knattspyrnumaður og framkvæmdastjóri Kex Hostels, Eiður Smári Guðjohnsen, atvinnumaður í knattspyrnu, og Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska handboltalandsliðsins og félagsliðsins Füchse Berlin. Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Hópur tengdur eigendum gistiheimilisins Kex Hostels á í viðræðum við forsvarsmenn bjórframleiðandans Mikkeller um opnun á bar undir nafni danska fyrirtækisins í Reykjavík. „Við erum í reglulegum samskiptum og það eru einhverjar þreifingar en þetta er enn á viðræðustigi og engir pappírar hafa verið undirritaðir,“ segir Ólafur Ágústsson, rekstrarstjóri veitingastaðarins Sæmundar í sparifötunum á Kexi Hosteli. „Þeim finnst Reykjavík vera spennandi markaður en það er ekki búið að negla neina ákveða staðsetningu niður. Það er allt opið,“ segir Ólafur.Mikkeller var stofnað í Kaupmannahöfn árið 2006 og er almennt talið á meðal fremstu örbrugghúsa heims. Framleiðsluvörur fyrirtækisins hafa vakið mikla athygli en þær eru fáanlegar í yfir fjörutíu löndum. Mikkeller rekur öldurhús og veitingastað í Danmörku en einnig í Stokkhólmi, San Francisco og Bangkok á Taílandi. Ólafur hefur séð um skipulagningu árlegrar Bjórhátíðar Kex Hostels en starfsmenn Mikkeller hafa tekið þátt í hátíðinni síðustu tvö ár og kynnt vörur fyrirtækisins. Ólafur vill ekki fara nánar út í hverjir það eru sem hafa áhuga á samstarfi við danska bjórframleiðandann. Á meðal eigenda gistiheimilisins eru Pétur Marteinsson, fyrrverandi knattspyrnumaður og framkvæmdastjóri Kex Hostels, Eiður Smári Guðjohnsen, atvinnumaður í knattspyrnu, og Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska handboltalandsliðsins og félagsliðsins Füchse Berlin.
Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira