Hafa ekkert heyrt af tómatagróðurhúsinu Haraldur Guðmundsson skrifar 9. janúar 2015 07:00 Bæjaryfirvöld í Grindavík gerðu ekki ráð fyrir tekjum af verkefninu í fjárhagsáætlun ársins 2015. Mynd/Oddgeir Karlsson Bæjaryfirvöld í Grindavík hafa í tæpa fjóra mánuði ekki heyrt í forsvarsmönnum hollenska fyrirtækisins EsBro, sem áformar að reisa 150 þúsund fermetra tómatagróðurhús í um tíu kílómetra fjarlægð frá bænum. „Það hefur ekkert frést af þessu þannig að við erum ekki að gera ráð fyrir þessu í okkar plönum. En ef það kemur einhver sem vill gera þetta þá er allt tilbúið,“ segir Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri í Grindavík. EsBro hefur áform um gróðurhús undir framleiðslu á tómötum til útflutnings en verkefnið var fyrst kynnt á íbúafundi í Grindavík í október 2013. Kristján Eysteinsson, starfsmaður EsBro og umsjónarmaður verkefnisins hér á landi, segir ekki búið að blása verkefnið af. „Staðan er óbreytt frá því í sumar en það hefur reynst erfitt að fjármagna verkefnið. Þar spilar ýmislegt inn í og þar á meðal gjaldeyrishöftin og að fjárfestar hafa ekki verið neitt sérlega æstir í að fara til Íslands með peninga.“ Upphaflegar áætlanir EsBro gerðu ráð fyrir að framkvæmdir myndu hefjast á síðasta ári. Kristján gerir ráð fyrir að það skýrist á næstu vikum hvort af framkvæmdum verður. „Ég hef sagt það áður að það verður að fara að skýrast hvort af þessu verður eða ekki því orkusamningar og drög að þeim hafa ekkert eilíft gildi,“ segir Kristján. Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Bæjaryfirvöld í Grindavík hafa í tæpa fjóra mánuði ekki heyrt í forsvarsmönnum hollenska fyrirtækisins EsBro, sem áformar að reisa 150 þúsund fermetra tómatagróðurhús í um tíu kílómetra fjarlægð frá bænum. „Það hefur ekkert frést af þessu þannig að við erum ekki að gera ráð fyrir þessu í okkar plönum. En ef það kemur einhver sem vill gera þetta þá er allt tilbúið,“ segir Róbert Ragnarsson, bæjarstjóri í Grindavík. EsBro hefur áform um gróðurhús undir framleiðslu á tómötum til útflutnings en verkefnið var fyrst kynnt á íbúafundi í Grindavík í október 2013. Kristján Eysteinsson, starfsmaður EsBro og umsjónarmaður verkefnisins hér á landi, segir ekki búið að blása verkefnið af. „Staðan er óbreytt frá því í sumar en það hefur reynst erfitt að fjármagna verkefnið. Þar spilar ýmislegt inn í og þar á meðal gjaldeyrishöftin og að fjárfestar hafa ekki verið neitt sérlega æstir í að fara til Íslands með peninga.“ Upphaflegar áætlanir EsBro gerðu ráð fyrir að framkvæmdir myndu hefjast á síðasta ári. Kristján gerir ráð fyrir að það skýrist á næstu vikum hvort af framkvæmdum verður. „Ég hef sagt það áður að það verður að fara að skýrast hvort af þessu verður eða ekki því orkusamningar og drög að þeim hafa ekkert eilíft gildi,“ segir Kristján.
Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira