Vilja að haldið sé betur utan um 61 milljarðs króna kostnað Óli Kristján Ármannsson skrifar 22. janúar 2015 07:00 Ríkisendurskoðun segir mikinn misbrest á að ráðuneyti og stofnanir fari eftir leiðbeiningum um hvernig standa skuli að undirbúningi, gerð og eftirliti með samningum. Fréttablaðið/Pjetur Áætlaður kostnaður ríkisins vegna tæplega 500 virkra langtímasamninga við aðila utan ríkisins á síðasta ári nemur 61 milljarði króna, að því er fram kemur í nýju áliti Ríkisendurskoðunar. Er þá horft til samninga til lengri tíma en eins árs og þar sem greiðslur nemar þremur milljónum króna eða meira á ári hverju. Fram kemur í álitinu að Ríkisendurskoðun telji að bæta þurfi skráningu og utanumhald samninga sem ráðuneyti og stofnanir gera við aðila utan ríkisins. Yfirlit um slíka samninga sem birt sé í fjárlagafrumvarpi ár hvert sé ófullkomið. Þá þurfi að samræma betur upplýsingar milli ráðuneyta og tryggja að yfirlit sé tæmandi auk þess sem endurskoða þurfi reglurnar sem um samningana gilda og efla eftirlit með framkvæmd þeirra. Af þeim samningum sem undir eru tilheyrði 161 velferðarráðuneyti, 127 mennta- og menningarmálaráðuneyti, 52 utanríkisráðuneyti og 40 atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti. „Samningar annarra ráðuneyta voru á bilinu 16 til 34,“ segir í umfjöllun Ríkisendurskoðunar. Bent er á að af þessum 500 samningum hafi 36 verið útrunnir árið 2014 en engu að síður hafi verið starfað samkvæmt þeim. „Áætlaður kostnaður þeirra nam um 5,5 milljörðum króna.“ Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira
Áætlaður kostnaður ríkisins vegna tæplega 500 virkra langtímasamninga við aðila utan ríkisins á síðasta ári nemur 61 milljarði króna, að því er fram kemur í nýju áliti Ríkisendurskoðunar. Er þá horft til samninga til lengri tíma en eins árs og þar sem greiðslur nemar þremur milljónum króna eða meira á ári hverju. Fram kemur í álitinu að Ríkisendurskoðun telji að bæta þurfi skráningu og utanumhald samninga sem ráðuneyti og stofnanir gera við aðila utan ríkisins. Yfirlit um slíka samninga sem birt sé í fjárlagafrumvarpi ár hvert sé ófullkomið. Þá þurfi að samræma betur upplýsingar milli ráðuneyta og tryggja að yfirlit sé tæmandi auk þess sem endurskoða þurfi reglurnar sem um samningana gilda og efla eftirlit með framkvæmd þeirra. Af þeim samningum sem undir eru tilheyrði 161 velferðarráðuneyti, 127 mennta- og menningarmálaráðuneyti, 52 utanríkisráðuneyti og 40 atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti. „Samningar annarra ráðuneyta voru á bilinu 16 til 34,“ segir í umfjöllun Ríkisendurskoðunar. Bent er á að af þessum 500 samningum hafi 36 verið útrunnir árið 2014 en engu að síður hafi verið starfað samkvæmt þeim. „Áætlaður kostnaður þeirra nam um 5,5 milljörðum króna.“
Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira