Höfundur Sex and the City ósáttur við hvernig þættirnir enduðu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. janúar 2016 16:26 Carrie og Mr. Big vísir/afp Höfundur sjónvarpsþáttanna Sex and the City, Darren Star, var ósáttur við hvernig þættirnir enduðu þar sem Mr. Big fór alla leið frá New York til Parísar til að játa ást sína á aðalsöguhetjunni Carrie Bradshaw. Carrie og Mr. Big áttu í ástarsambandi með mislöngum hléum alveg frá fyrsta þætti Sex and the City með tilheyrandi drama þar sem mörgum aðdáendum þáttanna fannst Mr. Big ekki alltaf koma neitt sérstaklega vel fram við Carrie. Það voru því ekki allir sáttir við að þau skyldu síðan enda saman og Star er einn af þeim en hann hætti að skrifa handritið að þáttunum við lok annarrar seríu. „Ég held að þátturinn hafi á endanum svikið það sem hann fjallaði upphaflega um, sem var það að konur finna ekki endilega hamingjuna með hjónabandi,“ sagði Star í viðtali við Deadline í vikunni en fjallað er um málið á vef Vanity Fair. „Það er ekki þar með sagt að þær geti ekki orðið hamingjusamar. Þátturinn átti hins vegar ekki að vera eins og rómantísku gamanmyndirnar þar sem konan þurfti alltaf að vera með manni. Á endanum varð þátturinn þó eins og hefðbundin rómantísk gamanmynd.“ Bíó og sjónvarp Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Höfundur sjónvarpsþáttanna Sex and the City, Darren Star, var ósáttur við hvernig þættirnir enduðu þar sem Mr. Big fór alla leið frá New York til Parísar til að játa ást sína á aðalsöguhetjunni Carrie Bradshaw. Carrie og Mr. Big áttu í ástarsambandi með mislöngum hléum alveg frá fyrsta þætti Sex and the City með tilheyrandi drama þar sem mörgum aðdáendum þáttanna fannst Mr. Big ekki alltaf koma neitt sérstaklega vel fram við Carrie. Það voru því ekki allir sáttir við að þau skyldu síðan enda saman og Star er einn af þeim en hann hætti að skrifa handritið að þáttunum við lok annarrar seríu. „Ég held að þátturinn hafi á endanum svikið það sem hann fjallaði upphaflega um, sem var það að konur finna ekki endilega hamingjuna með hjónabandi,“ sagði Star í viðtali við Deadline í vikunni en fjallað er um málið á vef Vanity Fair. „Það er ekki þar með sagt að þær geti ekki orðið hamingjusamar. Þátturinn átti hins vegar ekki að vera eins og rómantísku gamanmyndirnar þar sem konan þurfti alltaf að vera með manni. Á endanum varð þátturinn þó eins og hefðbundin rómantísk gamanmynd.“
Bíó og sjónvarp Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira