Formúlu 1 bíll glímir við brekkurnar í Kitzbühel Finnur Thorlacius skrifar 15. janúar 2016 12:15 Toro Rosso liðið í Formúlu 1 tók bíl sinn á dögunum í skíðabrekkurnar í Kitzbühel í Austurríki til að sjá hvernig hann myndi standa sig í glímunni við skíðabrekkurnar þar. Bíllinn var á keðjum allan hringinn og þannig búinn stóða hann sig vel og ekki sakar að hafa 800 hestöfl sér til aðstoðar. Ökumaður bílsins var Max Verstappen, ökmaður Toro Rosso liðsins, og sýnir hann góða takta við aksturinn og kann ekki síður vel við sig í snjónum en á malbikinu í Formúlu 1 brautunum. Þeir eru vafalasut margir sem vildu vera í hans sporum þarna og ekki vantaði áhorfendurnar í Kitzbühel er hann tekur góða spretti í skíðabrautunum á Formúlu 1 bílnum. Frumlegt og skemmtilegt. Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent
Toro Rosso liðið í Formúlu 1 tók bíl sinn á dögunum í skíðabrekkurnar í Kitzbühel í Austurríki til að sjá hvernig hann myndi standa sig í glímunni við skíðabrekkurnar þar. Bíllinn var á keðjum allan hringinn og þannig búinn stóða hann sig vel og ekki sakar að hafa 800 hestöfl sér til aðstoðar. Ökumaður bílsins var Max Verstappen, ökmaður Toro Rosso liðsins, og sýnir hann góða takta við aksturinn og kann ekki síður vel við sig í snjónum en á malbikinu í Formúlu 1 brautunum. Þeir eru vafalasut margir sem vildu vera í hans sporum þarna og ekki vantaði áhorfendurnar í Kitzbühel er hann tekur góða spretti í skíðabrautunum á Formúlu 1 bílnum. Frumlegt og skemmtilegt.
Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent