Gumma Ben líkt við frægasta kvikmyndaöskur allra tíma Stefán Árni Pálsson skrifar 14. janúar 2016 14:30 Gummi Ben ratar enn einu sinni í fjölmiðla eftir lýsingar sínar. vísir „Í lýsingu leiks Liverpool og Arsenal þann 13. janúar sl. missti Gummi Ben, einn ástsælasti íþróttalýsandi þjóðarinnar, stjórn á tilfinningum sínum og rak upp það sem ég vil kalla „The Gummhelm Scream,“ segir Einar Sverrir Tryggvason, íslenskur Youtube notandi, sem hefur sett inn myndband á síðuna. Þar líkir hann lýsingu Guðmundar frá því í gærkvöldi við frægasta kvikmyndaöskur sögunnar. Öskur sem er hefur verið notað í yfir 225 kvikmyndum í Hollywood og kallast „The Wilhelm scream“. Guðmundur gjörsamlega missti það þegar Olivier Giroud, leikmaður Arsenal, klúðraði sennilega mesta dauðafæri tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni þegar Arsenal og Liverpool gerðu 3-3 jafntefli í gær. Myndbandið sem Einar hefur tekið saman má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hversu mikið klúður var þetta hjá Giroud? | Hlustið bara á lýsingu Gumma Ben Olivier Giroud skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli Arsenal á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þegar upp var staðið var það klúður hans í fyrri hálfleiknum sem átti að skila liðinu mikilvægum sigri í toppbaráttunni. 13. janúar 2016 22:44 Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
„Í lýsingu leiks Liverpool og Arsenal þann 13. janúar sl. missti Gummi Ben, einn ástsælasti íþróttalýsandi þjóðarinnar, stjórn á tilfinningum sínum og rak upp það sem ég vil kalla „The Gummhelm Scream,“ segir Einar Sverrir Tryggvason, íslenskur Youtube notandi, sem hefur sett inn myndband á síðuna. Þar líkir hann lýsingu Guðmundar frá því í gærkvöldi við frægasta kvikmyndaöskur sögunnar. Öskur sem er hefur verið notað í yfir 225 kvikmyndum í Hollywood og kallast „The Wilhelm scream“. Guðmundur gjörsamlega missti það þegar Olivier Giroud, leikmaður Arsenal, klúðraði sennilega mesta dauðafæri tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni þegar Arsenal og Liverpool gerðu 3-3 jafntefli í gær. Myndbandið sem Einar hefur tekið saman má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Hversu mikið klúður var þetta hjá Giroud? | Hlustið bara á lýsingu Gumma Ben Olivier Giroud skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli Arsenal á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þegar upp var staðið var það klúður hans í fyrri hálfleiknum sem átti að skila liðinu mikilvægum sigri í toppbaráttunni. 13. janúar 2016 22:44 Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Hversu mikið klúður var þetta hjá Giroud? | Hlustið bara á lýsingu Gumma Ben Olivier Giroud skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli Arsenal á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þegar upp var staðið var það klúður hans í fyrri hálfleiknum sem átti að skila liðinu mikilvægum sigri í toppbaráttunni. 13. janúar 2016 22:44
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein