Lagafrumvarp í Danmörku gagnrýnt víða sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 26. janúar 2016 22:56 Inger Stojberg, ráðherra innflytjendamála í Danmörku. Vísir/EPA Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, gagnrýnir umdeild lagafrumvarp sem samþykkt var á danska þinginu í dag. Frumvarpið heimilar yfirvöldum meðal annars að leggja hald á eigur flóttamanna. Talsmaður hans, Stephane Dujarric, sagði í samtali við breska ríkisútvarpið í kvöld þetta ekki rétta leið til að taka á móti flóttafólki. Sýna þurfi samkennd og virðingu enda hafi það gengið í gegnum mikla erfiðleika. Mannréttindasamtök víða um heim hafa jafnframt gagnrýnt frumvarpið harðlega og telja það brjóta gegn mannréttindasáttmála Evrópu og flóttamannasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Þá hefur Kofi Annan, fyrrverandi aðalritari Sameinuðu þjóðanna, einnig lýst áhyggjum af frumvarpinu og segir það ekki samræmast dönskum hefðum. Samkvæmt frumvarpinu fá yfirvöld heimild til að leita að fjármunum og hlutum í farangri flóttamanna og gera þá upptæka, fari verðmæti þeirra yfir tíu þúsund danskar krónur, eða um 190 þúsund íslenskar krónur. Flóttamenn fá að halda eigum sem hafa tilfinningalegt gildi, til dæmis giftingahringjum. Frumvarpið var samþykkt með miklum meirihluta, eða 81 atkvæði gegn 27, og einn þingmaður sat hjá. Dönsk stjórnvöld segja breytingarnar nauðsynlegar til að stemma stigu við straum flóttafólks til landsins, þrátt fyrir að landamæraeftirlit hafi nýlega verið hert. Tengdar fréttir Danska flóttamannafrumvarpið: Fá 92 aura í vasapening á dag Frumvarp heimilar meðal annars dönskum yfirvöldum að gera verðmætar eignir flóttamanna upptækar. 26. janúar 2016 10:21 Umdeilt flóttamannafrumvarp fyrir danska þingið Danska þingið mun greiða atkvæði síðar í dag um umdeilt frumvarp sem gerir ríkinu kleift að leggja hald á eignir flóttamanna sem þangað koma, til þess að greiða fyrir uppihald þeirra. 26. janúar 2016 08:17 Umdeilt frumvarp samþykkt af danska þinginu Frumvarpið var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta, eða 81 atkvæði gegn 27 og einn þingmaður sat hjá. 26. janúar 2016 16:30 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Sjá meira
Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, gagnrýnir umdeild lagafrumvarp sem samþykkt var á danska þinginu í dag. Frumvarpið heimilar yfirvöldum meðal annars að leggja hald á eigur flóttamanna. Talsmaður hans, Stephane Dujarric, sagði í samtali við breska ríkisútvarpið í kvöld þetta ekki rétta leið til að taka á móti flóttafólki. Sýna þurfi samkennd og virðingu enda hafi það gengið í gegnum mikla erfiðleika. Mannréttindasamtök víða um heim hafa jafnframt gagnrýnt frumvarpið harðlega og telja það brjóta gegn mannréttindasáttmála Evrópu og flóttamannasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Þá hefur Kofi Annan, fyrrverandi aðalritari Sameinuðu þjóðanna, einnig lýst áhyggjum af frumvarpinu og segir það ekki samræmast dönskum hefðum. Samkvæmt frumvarpinu fá yfirvöld heimild til að leita að fjármunum og hlutum í farangri flóttamanna og gera þá upptæka, fari verðmæti þeirra yfir tíu þúsund danskar krónur, eða um 190 þúsund íslenskar krónur. Flóttamenn fá að halda eigum sem hafa tilfinningalegt gildi, til dæmis giftingahringjum. Frumvarpið var samþykkt með miklum meirihluta, eða 81 atkvæði gegn 27, og einn þingmaður sat hjá. Dönsk stjórnvöld segja breytingarnar nauðsynlegar til að stemma stigu við straum flóttafólks til landsins, þrátt fyrir að landamæraeftirlit hafi nýlega verið hert.
Tengdar fréttir Danska flóttamannafrumvarpið: Fá 92 aura í vasapening á dag Frumvarp heimilar meðal annars dönskum yfirvöldum að gera verðmætar eignir flóttamanna upptækar. 26. janúar 2016 10:21 Umdeilt flóttamannafrumvarp fyrir danska þingið Danska þingið mun greiða atkvæði síðar í dag um umdeilt frumvarp sem gerir ríkinu kleift að leggja hald á eignir flóttamanna sem þangað koma, til þess að greiða fyrir uppihald þeirra. 26. janúar 2016 08:17 Umdeilt frumvarp samþykkt af danska þinginu Frumvarpið var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta, eða 81 atkvæði gegn 27 og einn þingmaður sat hjá. 26. janúar 2016 16:30 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Sjá meira
Danska flóttamannafrumvarpið: Fá 92 aura í vasapening á dag Frumvarp heimilar meðal annars dönskum yfirvöldum að gera verðmætar eignir flóttamanna upptækar. 26. janúar 2016 10:21
Umdeilt flóttamannafrumvarp fyrir danska þingið Danska þingið mun greiða atkvæði síðar í dag um umdeilt frumvarp sem gerir ríkinu kleift að leggja hald á eignir flóttamanna sem þangað koma, til þess að greiða fyrir uppihald þeirra. 26. janúar 2016 08:17
Umdeilt frumvarp samþykkt af danska þinginu Frumvarpið var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta, eða 81 atkvæði gegn 27 og einn þingmaður sat hjá. 26. janúar 2016 16:30