Dauðhræddu letidýri bjargað Finnur Thorlacius skrifar 25. janúar 2016 16:48 Ekki stórt hjartað í letidýrinu þarna. Þau fara ekki hratt yfir en eru ógurlega krúttleg letidýrin en þau geta líka orðið svona hrædd. Lögreglan í Ekvador bjargaði þessu letidýri sem hélt dauðahaldi um stálbita sem heldur uppi vegriði við þjóðveg þar í landi. Letidýrinu hefur ekki litist á blikuna að fara yfir hraðabrautina með öllum sínum hraðakandi bílum eða jafnvel gert það og verið alveg búið á því að því loknu. Lögreglan fór með letidýrið til dýralæknis til að aðgæta að heilsu þess væri ekki ábótavant áður en því var aftir sleppt til heimkynna sinna. Þeir vasast í mörgu lögreglumenn heimsins og sumt er sætara en annað. Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent
Þau fara ekki hratt yfir en eru ógurlega krúttleg letidýrin en þau geta líka orðið svona hrædd. Lögreglan í Ekvador bjargaði þessu letidýri sem hélt dauðahaldi um stálbita sem heldur uppi vegriði við þjóðveg þar í landi. Letidýrinu hefur ekki litist á blikuna að fara yfir hraðabrautina með öllum sínum hraðakandi bílum eða jafnvel gert það og verið alveg búið á því að því loknu. Lögreglan fór með letidýrið til dýralæknis til að aðgæta að heilsu þess væri ekki ábótavant áður en því var aftir sleppt til heimkynna sinna. Þeir vasast í mörgu lögreglumenn heimsins og sumt er sætara en annað.
Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent