Aubameyang verður ekki seldur fyrir 100 milljónir evra Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. janúar 2016 14:00 Pierre-Emerick Aubameyang er markahæstur í Þýskalandi. vísir/getty Hans-Joachim Watzke, hinn málglaði og eiturhressi framkvæmdastjóri þýska 1. deildar félagsins Dortmund, segir að ekki einu sinni 100 milljóna evra tilboð sé nóg til að kaupa framherjann Pierre-Emerick Aubameyang frá liðinu. Gabonmaðurinn hefur verið stórkostlegur á leiktíðinni og skorað 18 mörk í 18 leikjum í þýsku 1. deildinni þar sem hann er markahæstur. Hann hefur undanfarna mánuði verið orðaður við félög á borð við Arsenal og Paris Saint-Germain, en Arsenal var sagt ætla kaupa framherjann í janúar til að gera alvöru atlögu að Englandsmeistaratitlinum. Lothar Matthäus, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Þýskalands, sagði í viðtali fyrir helgi að enskt félag gæti borgað allt að 100 milljónir evra fyrir Aubameyang, en samkvæmt Watzke dugar slíkt tilboð ekki einu sinni til. „Matthäus virðist vera sá eini sem veit eitthvað um þetta. En svona í alvöru þá myndi það engu breyta fyrir okkur ef eitthvað félag býður 100 milljónir evra í Auba. Hann verður ekki seldur,“ segir Watzke í viðtali við Bild. Paris Saint-German er sagt í frönskum miðlum vera mjög áhugsamt um að fá Aubameyang til sín í sumar, en Gabonmaðurinn, sem er fæddur í Frakklandi, stóð sig vel með St. Étienne í frönsku 1. deildinni áður en hann kom til Dortmund. „Það var kannski möguleiki að fara til PSG í fyrra en ekki núna. Ég hef engan áhuga á að snúa aftur til Frakklands að svo stöddu,“ segir Pierre Emerick-Aubameyang. Þýski boltinn Mest lesið Leik lokið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Hans-Joachim Watzke, hinn málglaði og eiturhressi framkvæmdastjóri þýska 1. deildar félagsins Dortmund, segir að ekki einu sinni 100 milljóna evra tilboð sé nóg til að kaupa framherjann Pierre-Emerick Aubameyang frá liðinu. Gabonmaðurinn hefur verið stórkostlegur á leiktíðinni og skorað 18 mörk í 18 leikjum í þýsku 1. deildinni þar sem hann er markahæstur. Hann hefur undanfarna mánuði verið orðaður við félög á borð við Arsenal og Paris Saint-Germain, en Arsenal var sagt ætla kaupa framherjann í janúar til að gera alvöru atlögu að Englandsmeistaratitlinum. Lothar Matthäus, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Þýskalands, sagði í viðtali fyrir helgi að enskt félag gæti borgað allt að 100 milljónir evra fyrir Aubameyang, en samkvæmt Watzke dugar slíkt tilboð ekki einu sinni til. „Matthäus virðist vera sá eini sem veit eitthvað um þetta. En svona í alvöru þá myndi það engu breyta fyrir okkur ef eitthvað félag býður 100 milljónir evra í Auba. Hann verður ekki seldur,“ segir Watzke í viðtali við Bild. Paris Saint-German er sagt í frönskum miðlum vera mjög áhugsamt um að fá Aubameyang til sín í sumar, en Gabonmaðurinn, sem er fæddur í Frakklandi, stóð sig vel með St. Étienne í frönsku 1. deildinni áður en hann kom til Dortmund. „Það var kannski möguleiki að fara til PSG í fyrra en ekki núna. Ég hef engan áhuga á að snúa aftur til Frakklands að svo stöddu,“ segir Pierre Emerick-Aubameyang.
Þýski boltinn Mest lesið Leik lokið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn